Búfræðingurinn - 01.01.1947, Side 93
BÚFRÆÐINGURINN
91
þó ófullnægjandi ræsla eða jarð'virmsla eiga sök á henni. Til þess að
hamla móti þúfunum með völtun þaif aS nota þungan valta, sem
þrýstir jarSveginum mikiS saman. Er því nokkurt vafamái, hvort slík
völtun er hagkvæm. Þegar valta skal meS þungum valta, verSur venju-
lega aS bíSa þess, aS jörS verSi þíS og þorni nokkuS, því aS ella getur
fariS svo, aS valtinn þrýsti jarSveginum saman í hryggi. Túnin eru
þá oft farin aS gróa, þegar hægt er aS valta. En reynsla frá NorSur-
botnum í SvíþjóS sýnir, aS árangur völtunarinnar getur orSiS nei-
kvæSur, þegar ekki er valtaS fyrr en kominn er gróSur. Líklega er
æskilegt aS geta losnaS viS völtun í þeim tilgangi aS slétta túnin, ræsa
heldur og vinna nýræktirnar svo vel, aS þær þýfist seint, og endurrækta
þau tún, sem verSa óslétt.
Endurbætur nýræktarlanda, eftir aS frá þeim hefur veriS gengiS
aS fullu, kunna, fljótt á litiS, aS virSast örSugleikum liundnar. Þó er
fjarri því, aS þær séu óframkvæmanlegar. Þannig má t. d. ræsa fram,
ef þess gerist þörf, aS meira eSa minna leyti, þótt gengiS hafi veriS
frá nýræktinni aS öSru. Líka má hafa veruleg áhrif á gróSurfar ný-
ræktarlandsins, þótt þaS sé fullgróiS. Þannig getur heppnazt aS sá
vissum tegundum jurta í fullgróiS land, og er þaS einkurn hvítsmárinn,
sem til greina kemur í því sambandi.
TAFLA XXIII
Hvítsmára sáð í gróið land. Uppskera í 100 kg heyhestum af ha.
Enginn 20 kg smári á lia, 20 kg smári á ha, 20 kg smári á lia, 40 kg smári á ha,
Ár 1938 smári Upp- skera 52.0 valtað Upp- Vaxtar- skera auki 54.0 herfað, valtað Upp- Vaxtar- skera auki 54.5 herf., myldað, valt. Upp- Vaxtar- skera auki 54.0 herfað, valtað Upp- Vaxtar- skera auki 53.5
1939 49.5 55.0 5.5 59.0 9.5 60.5 11.0 62.0 12.5
1940 40.8 57.0 16.2 58.5 17.7 61.3 20.5 62.8 22.0
1941 40.5 50.5 10.0 53.5 13.0 54.0 13.5 53.5 13.0
1942 52.5 64.0 11.5 65.5 13.0 64.5 12.0 62.0 9.5
Með'alt. 45.8 56.6 10.8 59.1 13.3 60.1 14.3 60.1 14.3
Hlutf. 100 124 129 131 131
Á XXIII. töflu er árangur af tilraun, er gerS var á Akureyri meS
sáning hvítsmára í gróiS land. SáSmagniS var yfirleitt 20 kg á ha, en