Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 95

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 95
BÚFRÆÐINGURINN 93 gera skuli til þess að varna því. Hér verður aðeins vikið að því, hvern- ig helzt megi bæta úr kalskemmdum. Þegar kalið lýsir sér sem gisnun gróðursins eða smáskellur, er ör- uggasta ráðið að slá snemma og hirða ekki um, þótt uppskeran sé rýr. Við þetla örvast rótgræðsla jurtanna, svo að gróðurinn þéttist og skell- urnar gróa íljótt saman. Má oft á þennan hátt græða kalið svo fljótt, að slétturnar skili góðum háarslætti. Margir fara öfugt að: bíða með fyrri sláttinn von úr viti í þeirri trú, að kalið grói og sprettan hatni. En þegar slegið er, er gróðurinn á sléttunum úr sér sprottinn, setur því enga hliðarsprota og sprettur ekki meira það sumarið. Kalskellurnar haldast þá í sléttunum árum saman og orsaka að lokum alger gróður- skipti. Ef kalið er svo mikið, að víð svæði eru aldauða, er naumast um annað að velja en herfa upp kalsvæðin og sá í þau að nýju, því að þótt gerlegt kunni að vera að sá nokkrum frætegundum í skellurnar órótaðar og mylda yfir með aðfluttum jarðvegi, mun það varla borga sig. 16. Endui'vinnsla — sáðskipti. Þegar gamlar sléttur eru teknar að þýfast, er skynsamlegast að bylta þeim að nýju, því að þótt gerlegt kunni að reynast að jafna þær nokk- uð með þungum valta, er liitt víst, að endurlekin jarðvinnsla er miklu fullkonmari og varanlegri endurbót, því að þá er hægt að koma við ýmsum nýjum umbótum í ræktun, bæta framræslu, vinna búfjáráhurð niður í jarðveginn og breyta gróðurfarinu til stórra bóta. Það er viðurkennd staðreynd, að þegar gömul tún eru brotin og þeim breytt í sáðsléttur, vex heyfengurinn fyrst í stað mjög mikið. Nýjar, vel gerðar sáðsléttur spretta ávallt mest fyrstu árin. En síðan smádregur úr uppskerunni, þar til er hún eftir nokkur ár fer að sveiflast um ákveðið meðallal eða jafnvægi með óbreyttri aðbúð. Þessu veldur vafalaust margt. Náttúrleg frjósemi landsins leggur mest til, þegar nýbúið er að vinna landið. Loft hefur þá greiðastan aðgang um jarðveginn, bakteríustarfsemin er örust og áburðurinn notast bezt. Þá má alltaf gera ráð fyrir, að sumar afkaslamiklar grastegundir deyi út eftir fá ár og það dragi úr uppskerunni. Loks er líklegt, að vaxlar- rými jurtanna sé hagkvæmara fyrstu árin, en verði síðar of lítið, og það lækki afraksturinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.