Búfræðingurinn - 01.01.1947, Page 100
98
BÚFRÆÐINGURINN
„Nœsíu 10 árin skal þúfnasléttun í túni styrkt meS 400—500 kr. á
ha, að viðbœttri verðlagsuppbót, samkvœmt ákvœðurn 10. gr., ejtir
tegund jarðabótarinnar, samkvœmt reglugerð, enda skal styrkurinn
bundinn því skilyrði, að minnst þj o túnþýfisins sé sléttaður árlega,
meðan þessi ákvœði gilda.
Álcvœði þetta skal miða að því að útrýma öllu túnþýfi á nœstu 10
árum.
fíúnaðarsamböndin skulu hvert á sínu svœði haja mælt allt túnþýfi,
áður en fyrsta úttekt til styrkgreiðslu í þessu skyni fer fram á viðkorn-
andi sambandssvœði.
Undir þessa mœlingu heyrir aðeins það túnþýfi, sem eftir er ósléttað
af liinu upprunalega túni, enda heyri ekki þar undir jitjar eða óhœfi-
lega grýtt tún.
fíúnaðarfélag íslands gefur út nánari jyrirmœli til búnaðarsamband-
anna viðvíkjandi mœlingu túnþýfis og úttekt til styrkgreiðslu á þessar
jarðabœtur.“
Um þessi ákvæði úr jarðræktarlögunum, sem hér háfa verið rakin,
er engin ástæða til aS fjölyrSa, aSeins skal vakin athygli á því, aS
gagnstætt því, er upphaflega var í jarSræktarlögum, gerir löggjöfin nú
verulegan mun á því, hver ræktunaraSferS er notuS og hvernig aS
ræktuninni er unniS.
í reglugerSum eru svo ákvæSi um, hvernig hver jarSabót skuli af
hendi leyst, svo aS hún geti talizt styrkhæf. Þar eru þessi ákvæSi þau
helztu, er nýrækt varSa:
7. gr. „Skilyrði til þess, að rœktun sé úttektarhœf, eru:
1. að landið sé girt fjárheldri girðingu og friðað gegn ágangi
búfjár;
2. að þurrkun landsins sé að dómi trúnaðarmanns Búnaðarfélags
íslands svo fullkomin, að landið geti gefið fulla eftirtekju,
enda sé telcið tillit til þess, hvort landið á að nota til garð-
rœktar eða alcuryrkju og grasrœktar;
3. að jarðvinnslan sé framkvœmd á þann liátt, að landið sé unnið
hœfilega djúpt og það vel, að sléttun þess verði varanleg og að
landið sé véltœkt.“
8. gr. „Þaksléttur í nýrœkt er heimilt að taka út til styrkgreiðslu,
þegar að jullu hejur verið gengið frá vinnslu þeirra, jöfnun og þakn-