Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 116

Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 116
114 BÚFRÆÐINGURINN fóðrun þar áfátt. Kemur það greinilega í ljós á skýrslum sumra mæðr- anna. Hér með vísast til skýrslnanna í 58. árgangi Búnaðarritsins 1945, 57.-75. bls. í ályktunum þeim, sem Páll Zóphóníasson dregur af þessum skýrslum og fleiri, segir í sama Búnaðarriti meðal annars: „Af samanburðinum sést, að allar dætur Mána nema tvær hafa hærra fitumagn í mjólk- inni en mæðurnar. Þær hafa yfirleitt feita mjólk.“ Af reynslu á 47 dætrum Mána er nú óhætt að fullyrða, að Máni reyn- ist vel. Dætur hans fá frá honum eðli til þess að gefa feita mjólk og mikill meiri hluti þeirra líka til að breyta miklu fóðri í mjólk og þar með verða arðsamar kýr. Tveir bræður Mána, synir Huppu 12 á Kluftum, eiga nú orðið upp- komnar dætur, sem reynsla er fengin um. Annar þeirra var eldri en Máni. Hann hét Klufta-Brandur og var notaður í Biskupstungunum. Þar munu vera til allmargar kýr undan honum. Nautgriparæktarfélag Bisk- upstungna er ungt og enn þá nokkuð í molum. Árið 1943 sendi það skýrslur um aðeins 93 fullmjólka kýr. Af þeim eru 20 dætur Klufta- Brands. Nokkrar kýr hefur gleymzt að feðra eða að geta þá um, að faðir væri óþekktur, svo að það geta verið fleiri dætur, sem Klufta- Brandur á á skýrslunum. Meðalkýrin af þessum 93 mjólkaði 3086 kg með 4,11% fitu. Meðal- dóttir KIufta-Brands mjólkaði 3167 kg með 4,25% fitu. Greinilega sést, að dætur Klufta-Brands hafa bætt meðalkúna í Biskupstungunum veru- lega. Hinn bróðirinn, sem er yngri en Máni, heitir Klufti. Hann er nú eitt af kynbótanautum nautgriparæktarfélagsins í Gnúpverjahreppi. Enn þá hafa ekki dætur Klufta, sem allar eru enn ungar, verið bornar sam- an við mæður sínar. Hinn 1. jan. 1943 eru 14 þeirra taldar fullmjólka og teljast með, þegar reiknuð er út meðalkýrnyt félagsins. Árið 1943 voru 123 full- mjólka kýr á skýrslu, þar af 14 dætur Klufta, eins og áður getur. Meðalkýrin mjólkaði 3174 kg með 3,70% fitu. Meðalnyt Kluftadætra var 3465 kg með 3,94% fitu. Þess ber einnig að minnast, að dætur Klufta hafa hækkað meðalnyt félagsins, svo að munurinn er að sjálf- sögðu meiri á öðrum kúm félagsins og dætrum Klufta en ofanskráðar tölur sýna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.