Búfræðingurinn - 01.01.1947, Page 135
BÚFRÆÐINGURINN
133
þumlungar. Jarðýtan vegur nær 1100 kg. Vélin ásamt jarðýtu
kostaði í desember 1946 kr. 40.379,00.
Cletrac-HG. Af þessari vél eru væntanleg 5 stykki. Fást afgreiddar
á gúmmíbeltum, og getur fylgt þeim sláttuvélargreiða. Verð um
kr. 18.000,00.
Cletrac-FDE er 120,5 hestöfl, með jarðýtu, skekkjanleg tönn. Verð
um kr. 125.000,00.
Sveinn Egilsson í Reykjavík hefur flutt inn Fordsozi-dráttarvélar,
sem eru með beltum í stað afturhjóla. Þyngd er 3800 kg, 27 hestöfl.
Verð í júní 1946 var 14.450,00 krónur.
b. Hjóladráttarvélar.
Samband íslenzkra samvinnufélaga hefur á hendi innflutning á W4
og Farmall.
W4 er að þyngd um 1400 kg, 22,49 hestöfl. Fást þær bæði á járn-
hjólum og gúmmihjólum. Verð í marz 1947 kr. 8.315,00.
Farmall-A er að þyngd um 800 kg, 17,35 hestöfl, á gúmmíhjólum.
Verð í september 1946 kr. 6.514,75.
Farmall-H er að þyngd um 1400 kg (á gúmmíhjólum), 22,65 hest-
ÖÍI. Verð um kr. 10.000,00.
Þessum vélum getur fylgt sambyggð sláttuvél og plógur.
Heildverzlunin Hekla flytur inn Caíe-dráttarvél VA, 19 hestöfl. Verð
1947 kr. 7.976,00. (3. mynd).
Orka flytur inn eftirfarandi hjóladráttarvélar:
Massey Harris 82 standard, þyngd 1138 kg, 20,79 hestöfl, verð í
júní 1946 kr. 8.800,00;
Massey Harris Pony, 16 hestöfl, verð um kr. 7.000,00;
Oliver 60 standard, 17 hestöfl, verð kr. 8.760,00;
Oliver 70 standard, 19 hestöfl, verð um 11.300,00;
Oliver 80 standard, 27 hestöfl, áætlað verð kr. 14.500,00; fylgt
gelur sambyggð heyýta og mokstursskófla.
Þessum vélum getur fylgt sambyggð sláttuvél og plógur.
Sveinn Egilsson flytur inn Fordson 27 hestafla. Hún vegur 1800 kg.
Verð í apríl 1946 kr. 8.700,00. Fást bæði á j árnhjólum og gúmmi-
hjólum.