Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 137
BÚFRÆÐINGURINN
135
Heildverzlunin Hekla ílytur inn þessi herji frá verksmiðjunni
Kverneland í Noregi:
diskherji 12 diska; verð kr. 1.195,85;
diskherji 10 diska; verð kr. 326,80;
jjaðraherji 15 fjaðra; verð kr. 500,81;
illgresisherji; verð 1947 kr. 129,02.
III. ÁBURÐARDREIFARAR
Samband isl. samvinnujélaga flytur inn þessar gerðir:
Deering, dreifibr. 2,0 m; verð í sept. 1946 kr. 970,40 (tilb. áb.);
mykjudreijara nr. 100 við Farmall; verð í marz 1947 kr. 1.808,00.
H.j. Orka flytur inn þessa dreifara:
Massey Harris nr. 16 B, vinnubr. 7 fet; verð kr. 1.419,37 (1947);
Massey Harris nr. 16 C, vinnubr. 8 fet; verð kr. 1.420,00 (1947);
(Þessir dreifarar eru skáladreifarar.)
mykjudreijara fyrir dráttarvél Massey Harris nr. 11; áætlað verð
kr. 3.500,00;
mykjudreijara, Oliver nr. 7 B; áætlað verð kr. 2.500,00. (7. mynd)
Heildverzlunin Hekla flylur inn áburðardreifara (skáladreifara) fyr-
ir tilbúinn áburð, vinnubreidd 2,3 m; verð 1947 kr. 1.185,45.
Hún flytur einnig inn Case-myrkjudreifara. (8. mynd).
IV. LOKRÆSAPLÓGAR
Orka flytur inn Killefer MFG nr. 35 með 6 og 8 þumlunga kólfum;
ræsadýpt allt að 92 cm; nauðsynlegt dráttarafl 45—60 hestöfl; verð
í apríl 1946 kr. 7.847,05. (9. mynd).
Hekla flytur inn Miles með 9 þumlunga kólf; ræsadýpt allt að 83
cm; nauðsynlegt dráttarafl 40 hestöfl; verð 1947 kr. 6.173,11.
V. SLÁTTUVÉLAR
Samband ísl. samvinnujélaga flytur inn þessar tegundir:
nr. 16 A Farmall; verð í ágúst 1946 kr. 1.023,80 (10. mynd);
nr. 25 V Farmall; verð í marz 1947 kr. 1.467,00;
nr. 25 V við W4; verð í ágúst 1946 kr. 1.225,00;