Búfræðingurinn - 01.01.1947, Síða 178
Skýrsla um Bændaskólann á Hvanneyri
skólaárin 1943—1946
Skólasetning fór fram 15. til 20. október. Bóklegri kennslu var slitið um 25.
apríl.
Nemendur skólans 1943—1944.
Eldri deild:
1. Árni Waag. 2. Benóný Elísson. 3. Bjarni Egilsson. 4. Bjarni Ifalldórsson.
5. Eðvarð Torfason. 6. Ferdínand Jónsson. 7. Guðmundur Benedikt Sigurbjörns-
son. 8. Hans Edvard Joensen. 9. IJalldór Sigurðsson. 10. Helgi Guðm. Gunnars-
son. 11. Hermann Guðmundsson. 12. Hörður Valdimarsson. 13. Jens Ásgeir
Guðmundsson. 14. Jóhann Helgason. 15. Jón Vigfússon. 16. Kristján Helgi Beno
diktsson. 17. Kristleifur Þorsteinsson. 18. Salómon Gunnar Erlendsson. 19. Sig-
mar Magnússon. 20. Sigmar Sigurðsson. 21. Sigurður Iljaltason. 22. Sigurður
Jónsson. 23. Stefán Jónsson. 24. Steindór Daníelsson. 25. Þorkell Þórðarson.
26. Þórarinn Jónsson.
Nýsveinar:
1. Árni Arason, Grýtubakka, Höfðahverfi, S.-Þing., f. að Grýtubakka 6. sept.
1923. Foreldrar: Sigríður sál. Árnadóttir og Ari Bjarnason, bóndi að Grýtu-
bakka.
2. Garðar Halldórsson, Hríshóli, Reykhólahreppi, A.-Barðastrandarsýslu, f. 8.
sept. 1924 í Reykjavík. Foreldrar: Ingibjörg M. Björnsdóttir og Halldór
Loftsson, sjómaður í Rvík.
3. Hörður Sigurgrímsson, Holti, Stokkseyrarhreppi, Árnessýslu, f. 29. júní
1924 að Holti. Foreldrar: Unnur Jónsdóttir og Sigurgrímur Jónsson, bóndi
í Holti.
4. Jóhannes Árnason, Reykjavík, f. 26. febr. 1925 í Reykjavík. Foreldrar:
Kristín Jðhannesdóttir og Árni Ó. Pálsson, bílstjóri í Rvík.
5. Jón Sigurgrímsson, Ilolti, Árnessýslu, f. 7. maí 1922. Albróðir nr. 3.
Yngri deild:
1. Arnór Þorkelsson, Arnórsstöðum, Jökuldal, N.-Múl., f. 26. maí 1921 að
Gilsá í sömu sveit. Foreldrar: Bergþóra Bergsdóttir og Þorkell sál. Jónsson,
fyrrum bóndi.
2. Baldur IJalldórsson, Búlandi, Arnarneshreppi, Eyjafjarðars., f. 15. jan. 1924