Búfræðingurinn - 01.01.1947, Qupperneq 179
BÚFRÆÐINGURINN
177
að Pálmholti í sömu sveit. Foreldrar: Kristírt sál. Hallgrímsdóttir og Hall-
dór Olafsson, bóndi að Búlandi.
3. Bjarni Sigurðsson, Meðalheimi, Svalbarðsströnd, S.-Þing., f. 28. des. 1919
að Skálum á Langanesi, N.-Þing. Foreldrar: Þórdís Stefánsdóttir og Sig-
urður Einarsson, sjómaður á Akureyri.
4. Brynjólfur Sigurður Árnason, Kot-Núpi, Mýrahreppi, V.-ís., f. 12. júlí 1921
að Minna-Garði, Mýrahr., V.-ís. Foreldrar: Hansína Guðjónsdóttir og Árni
Brynjólfsson, bóndi að Kot-Núpi.
5. Böðvar Guðmundsson, Ófeigsfirði, Árneshreppi, Strandasýslu, f. 4. júní
1921 s. st. Foreldrar: Elísabet Guðmundsdóttir og Guðmundur sál. Péturs-
son.
6. Davíð Brynjólfur Guðnason, Jaðri, Ilrunamannahreppi, Árnessýslu, f. 14.
des. 1922 að Hlíð í sömu sveit. Foreldrar: Kristín Jónsdóttir og Guðni Jóns-
son, bóndi að Jaðri.
7. Einar Oddgeirsson, Eyvindarholti, V.-Eyjafjallahr., Rang., f. 20. júní 1924,
sama stað. Foreldrar: Þórunn Einarsdóttir og Oddgeir Ólafsson, bóndi að
Eyvindarholti.
8. Einar Örn Björnsson, Ilúsavík, S.-Þing., f. 8. júlí 1925 í Ilúsavík. Foreldrar:
Lovísa Sigurðardóttir og Björn Jósefsson, læknir í Húsavík.
9. Grímur Jónsson, Klifshaga, Axarfirði, N.-Þing., f. 6. marz 1922 að Klifs-
haga. Foreldrar: Sigurðína sál. Sigurðardóttir og Jón Grímsson að Klifshaga.
10. Guðbrandur Skarphéðinsson, Dagverðarnesi, Skorradal, Borgarf., f. 11. júlí
1925 að Dagverðarnesi. Foreldrar: Kristín S. Kristjánsdóttir og Skarphéð-
inn Magnússon, bóndi að Dagverðarnesi.
11- Guðni Vilhjálmsson, Helgustöðum, Helgust.hr. S.-MúL, f. 7. jan 1922, Ilá-
túni, Neskaupstað. Foreldrar: Kristín sál. Árnadóttir og Vilhjálmur Stefáns-
son, verkamaður, sama stað.
12. llagalín Júlíus Guðmundsson, Hjarðardal, Önundarf., f. 20. júlí 1921 í
Innri-lljarðardal í sömu sveit. Foreldrar: Sigríður IJagalínsdóttir og Guð-
mundur Gíslason, bóndi að Iljarðardal.
13. Halldór Bjarnason, Uppsölum, Akrahreppi, Skag., f. 20. febr. 1922 að Völl-
um, Seyluhreppi, Skag. Foreldrar: Sigurlaug Jónasdóttir og Bjarni Hall-
dórsson, bóndi að Uppsölum.
14. Hallgrímur IJ. Steingrímsson, Hvammi, Vatnsdal, A.-IJún., f. 13. júní 1924
sama stað. Foreldrar: Theódóra Ilallgrímsdóttir og Steingrímur Ingvarsson,
bóndi að Hvammi.
15. Ilelgi Vilhjálmsson, Grund, Mjóafirði, S.-Múl., f. 15. sept. 1926. Foreldrar:
Jóhanna Sveinsdóttir og Vilhjálmur Ilelgason, bóndi og vitavörður í Mjóaf.
16. Ingólfur Sigfússon, Brekku, Mjóafirði, S.-Múl., f. 20. marz að Gallastöðum,
Tunguhr., S.-Múl. Foreldrar: Katrx'n sál. Sigmundsdóttir og Sigfús Magnús-
son, verkam. í Isafirði.
17. Jón Espólín Kristjánsson, Köldukinn, Torfalækjarhr., A.-Hún., f. 5. febr.
1923 s. st. Foreldrar: Guðrún Jónsdóttir og Kristján Kristófersson, bóndi
að Köldukinn.
12