Búfræðingurinn - 01.01.1947, Side 182
180
BÚFRÆÐINGURINN
15. Hannes Guðmnndsson, Syðri-Löngumýri, Svínavalnshr., A.-IIún., í. 3. apr.
1925 að Hafgrímsstöðum, Skagaf. Foreldrar: Pálína A. Jónsdóttir og Guð-
mundur sál. Kristjánsson, fyrrum bóndi að Höllustöðum Svínavatnshr.
16. Haraldur Gunnlaugsson, Setbergi, Fellnahr., N.-Múh, f. 29. jan. 1924 s. st.
Forldrar: Anna sál. Sigfúsdóttir og Gunnlaugur Eiríksson, bóndi s. st.
17. Ingvi Örn Axelsson, Ási, Kelduneshr., N.-Þing., f. 15. nóv. 1921 að Syðri-
Bakka, Kelduneshr. Foreldrar: Sigríður Jóhannesdóttir og Axel sál. Jónsson,
fyrrum bóndi að Ási.
18. Jón Bergþórsson, Fljótstungu, Ilvítársíðu, Mýrasýslu, f. 12. sept. 1924 s. st.
Foreldrar: Kristín Pálsdóttir og Bergþór Jónsson, hóndi s. st.
19. Jón Kristjánsson, Svartárkoti, Bárðardal, S.-Þing., f. 9. ág. 1924 að Víðikeri,
Bárðardal, S.-Þing. Foreldrar: Helga Tryggvadóttir og Kristján Guðnason,
bóndi að Svartárkoti.1)
20. Ólafur Sigurjónsson, Mið-Skála, Vestur-Eyjafjallahr., Rangárvallas., f. 27.
febr. 1924 að Núpi, Vestur-Eyjafjöllum. Foreldrar: Ragnhildur Ólafsdóttir og
Sigurjón Sigurðsson, bóndi að Mið-Skála.
21. Páll Jónsson, Bjarnarstöðum, IJvítársíðu, Mýrasýslu, f. 28. maí 1925 að Þor-
valdsstöðum, IJvítársíðu. Foreldrar: Jófríður Guðmundsdóttir og Jón Pálsson,
bóndi að Bjarnarstöðum.
22. Pétur Eiríksson, Egilsseli, Fellnahr., N.-Múlas., f. 8. ág. 1924 s. st. Foreldrar:
Sigríður Brynjólfsdóttir og Eiríkur Pétursson, hóndi s. st.
23. Sigurður Jónsson, Kollafjarðarnesi, Kirkjuhólshr., Strandas., f. 10. sept. 1924
s. st. Foreldrar: Guðný Magnúsdóttir og Jón Brandsson, hóndi og prófastur
að Kollafjarðarnesi.1)
24. Sigurður Reynir Guðmundsson, Ilvanneyri, Andakílshr., Borgarf., f. 6. júlí
1930 s. st. Foreldrar: Ragnhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Jónsson, skóla-
stjóri að Hvanneyri.1)
25. Sigurður Þorsteinsson, Vatnsleysu, Biskupstungnahr., Árnessýslu, f. 25. sept.
1924 s. st. Foreldrar: Ágústa Jónsdóttir og Þorsteinn Sigurðsson, hóndi s. st.
26. Sigurgeir Halldórsson, Öngulsstöðum, Öngulsstaðahr., Eyjaf., f. 24. des. 1921
s. st. Foreldrar: Þorgerður Sigurgeirsdóttir og Halldór Sigurgeirss,. bóndi s. st.
27. Þorsteinn Guðmundsson, Másstöðum, Sveinsstaðahr., A.-lIún., f. 10. fehr.
1926 að Iljarðardal, Mýrahr., V.-ís. Foreldrar: Guðrún Gísladóttir og Guð-
mundur Hermannsson, bóndi að Hjarðardah
28. Þorsteinn Þorsteinsson, Ilúsafelli, Ilálsasveit, Borgarfjs., f. 1. apr. 1925 s. st.
Foreldrar: Ingibjörg sál. Kristleifsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi s. st.
29. Þórður Arnaldsson, Ásláksstöðum, Arnarneshr., Eyjafjarðars., f. 13. jan. 1924
að Ilvammi Arnarneshr. Foreldrar: Þórhildur sál. Guðvarðardóttir og Arnald-
ur Guttormsson, afgreiðslum. hjá Olíuv. Isl. Ak.1)
30. Einar Þorsteinsson, Dvergasteini, Langholtsvegi, Reykjavík, f. 27. ág. 1926
á Framnesvegi 9 Rvík. Foreldrar: Margrét Kristjánsdóttir og Þorsteinn Elí
Þorsteinsson, bílstj. s. st. (Ilvarf frá námi eftir 3 vikna dvöl).
1) Ilætti við námið eftir einn vetur.