Búfræðingurinn - 01.01.1947, Side 183
BÚFRÆÐINGURINN
181
Nemendur skólans 1945—1946.
Eldri deild:
1. Aðalbjörn Benediktsson. 2. Ásmundur Thomsen. 3. Danjal Pauli Jogran
Jóannes Daníelsen. 4. Egill Ólafsson. 5. Eiríkur Jónsson. 6. Friðrik Jónasson. 7.
Guðbergur Guðnason. 8. Guðmundur Egilsson. 9. Guðm. Jónsson. 10. Guðm.
Pálsson. 11. Grímur Björn Jónsson. 12. Grímur Stefáns Runólfsson. 13. Ilannes
Guðmundsson. 14. Ilaraldur Gunnlaugsson. 15. Ingvi Orn Axelsson. 16. Jón Berg-
þórsson. 17. Ólafur Sigurjónsson. 18. Páll Jónsson. 19. Pétur Eiríksson. 20. Sig-
urður Jónsson. 21. Sigurður Þorsteinsson. 22. Sigurgeir Halldórsson. 23. Þorsteinn
Guðmundsson. 21. Þorsteinn Þorsteinsson.
Nýsveinar:
J. llalldór Jónsson, Þverá, Oxnadal, Eyjafjs., f. 12. des. 1919 að Efstalandskoti,
Öxnadal. Foreldrar: Jólmnna Sigurðardóttir og Jón sál. Jónsson, fyrrum bóndi
að Efstalandskoti.1)
2. Jón Pétursson, Gautlöndum, Mývatnssveit, S.-Þing., f. 16. ág. 1919 s. st. For-
eldrar: Sólveig Pétursdóttir og Pétur Jónsson, bóndi s. st.
3. Ketill Þórisson, Baldursheimi, Mývatnssveit, S.-Þing., f. 9. des. 1920 s. st.
Foreldrar: Þuríður Sigurðardóttir og Þórir Torfason, bóndi s. st.
4. Trausti Eyjólfsson, Vestmannaeyjum, f. 19. febr. 1928 Skólavegi 25 Vest-
mannaeyjum. Foreldrar: Sigurlín Sigurðardóttir og Eyjólfur Þorsteinsson,
bóndi að Hrútafelli, A.-Eyjafjöllum, Rang.
5. Gísli Vilhjálmur Gunnarsson, Tungu, Fáskrúðsfirði, S.-Múl., f. 21. des. 1925
s. st. Foreldrar: Anna Sólveig Vilhjálmsdóttir og Gunnar Pálsson, bóndi s. st.
Yngri deild:
1. Ármann Pétursson, Reykjalilíð, Mývatnssveit, S.-Þing., f. 24. maí 1924 að
Reykjahlíð. Foreldrar: Þuríður Gísladóttir og Pétur Jónsson, bóndi s. st.
2. Bjarni Eysteinsson, Bræðrabrekku, Strandasýslu, f. 16. júní 1926 að Stóru-
Hvalsá, llrútafirði. Foreldrar: Kristín Jóhannesdóttir og Eysteinn Einarsson,
verkstjóri.
3. Björn Kristján Gígjá, llallveigarstíg 9, Reykjavík, f. 10. okt. 1928, Rvík. For-
eldrar: Kristjana Gísladóttir og Geir Gígja, náttúrufr. Rvík.
4. Böðvar Þorvaldsson, Þóroddsstöðum, Staðarhreppi, V.-lIún., f. 22. ág. 1926
s. st. Foreldrar: Gróa M. Oddsdóttir og Þorvaldur Böðvarsson, bóndi s. st.
5. Egill Bjarnason, Uppsölum, Akrahreppi, Skagaf., f. 9. nóv. 1927 s. st. For-
eldrar: Sigurlaug Jónasdóttir og Bjarni Ilalldórsson, bóndi s. st.
6. Einar Óskar Ágústsson, Bjólu, Rang., f. 5. des. 1926 s. st. Foreldrar: Ing-
veldur Jóna Jónsdóttir og Ágúst Kristinn Einarsson, bóndi s. st.
7. Erlingur Pálmason, Þrastarhóli, Arnarneshr., Eyjaf., f. 4. ág. 1925 að Hofi
1) Lauk ekki prófi.