Búfræðingurinn - 01.01.1947, Qupperneq 185
BÚFRÆÐINGURINN
183
24. Sigurjón Sigurðsson, Hvammi, Skaftártungu, V.-Skaft., f. 25. ág. 1923 s. st.
Foreldrar: Sigríður Sigurðardóttir og Sigurður Gestsson, bóndi s. st.
25. Þorbjörn Bergsteinsson, Asi, Fellum, N.-Múl., f. 1. des. 1926 s. st. Foreldrar:
Margrét Jóna Jónsdóttir og Bergsteinn Brynjólfsson, bóndi s. st.
Verkaskipting og vikuleg stundakennsla kennara.
Veturinn 1943—1944.
Runólfur Sveinsson: búfjárfræði (e. d.), 7-—7Mj st., líffærafræði (y. d.), 3 st.,
danska (y. d.), 2 st., búnaðarlandafræði, sameiginlega í báðum deildum, 1 st.
Nokkru eftir áramót 1944 tók hr. ríkisráðunautur IJ. J. Hólmjárn við kennslu
Runólfs og kenndi til vors.
Guðmundur Jónsson: jarðræktarfræði (e. d.), 6—-6l/j st., arfgengisfr. (e. d.),
1 st., mjólkurfræði (e. d.), 1 st., íslenzka (y. d.), 5 st., dráttlist (y. d.), 2 st.,
búnaðarsaga og búnaðarhagfræði sameiginlega í báðum deildum, 2 st.
Haukur Jörundsson: flatar- og rúmmálsfræði (e. d.), 3 st., landsuppdráttur (e.
d.), 3 st., stærðfræði (y. d.), 6 st., efnafræði (y. d.), 4 st., eðlisfræði, sameiginlega
í báðum deildum, 3 st.
Halldór Sigurðsson, Borgarnesi, kenndi söng. Kom hann venjulega upp eftir á
hverjum laugardegi og notaði þá oft mestallan eftirmiðdaginn til söngæfinga.
Hjálmar Tómasson: leikfimi (e. d.), 5 st., leikfimi (y. d.), 5 st., trésmíðar (e.
d.), 15 st.
Guðmundur Jóhannesson, ráðsmaður, kenndi aktygja- og skeifnasmíði.
Asgeir Olafsson, dýralæknir, Borgarnesi, hélt 12 fyrirlestra í eldri deild um
helztu búfjársjúkdóma og meðferð þeirra.
Sveinn Tryggvason, ráðunautur, kenndi fitumælingar mjólkur.
V eturinn 1944—1945.
Guðmundur Jónsson: jarðræktarfræði (e. d.), 6—6Vi st., arfgengisfræði (e. d.),
1 st., íslenzka (y. d.), 5 st., dráttlist (y. d.), 2 st., búreikningar og jarðfræði,
sameiginlega í báðum deildum, 3 st.
Haukur Jörundsson: flatar- og rúmmálsfræði (e. d.), 3 st., landsuppdráttur (e.
d.), 3 st., stærðfræði (y. d.), 6 st., efnafræði, (y. d.), 4 st., grasafræði, sameigin-
lega í báðum deildum, 3 st.
Gunnar Bjarnason: búfjárfræði (e. d.), 7—7% st., mjólkurfræði (e. d.), 1 st.,
líffærafræði (y. d.), 3 st., danska (y. d.), 2 st., þjóðskipulagsfræði, sameiginlega
í báðum deildum, 1 st.
Ellert Finnbogason: leikfimi (e. d.), 5 st., leikfimi (y. d.), 5 st., trésmíðar
(e. d.), 15 st.
Ilalldór Sigurðsson, Borgarnesi, kom á laugardögum eins og veturinn áður og
kenndi söng.
Guðmundur Jóhannesson, ráðsmaður, kenndi aktygja- og skeifnasmíði.