Búfræðingurinn - 01.01.1948, Síða 14

Búfræðingurinn - 01.01.1948, Síða 14
12 BÚFRÆÐIN GURINN hagstæðari og ánægjulegri en hin fyrri, £yrir margra hluta sakir. Þá voru erfiðustu byrjunarerfiðleikarnir yfirunnir, að allveru- legu leyti. Mikið og all-veglegt timburhús var reist á Hólum 1892. Með húsi jressu gafst í bili nóg rúm fyrir skólann og mikl- um mun betra en áður hafði verið, þó að rnjög skyrti á, að það svaraði kröfum þeim, sem nú eru gerðar til slíkra bygginga. Árið 1889 gengu Eyfirðingar og Þingeyingar í skólasamband- ið með Skagfirðingum og Húnvetningum. Rættist þá draumur sá, er Jósef og aðra unnendur Hóla hafði lengi dreymt, að Norð- lendingafjórðungur sameinaðist um skólann. Þá var og úr sög- unni óttinn, er lengi hafði verið, og ekki að ástæðulausu, um það, að skólinn yrði fluttur burtu frá Hólum. Nokkrum árum síðar tók amtsráð Norður- og Austuramtsins alla yfirsjórn skól- ans í sínar hendur. Allt voru þetta áfangar, sem Jósef hafði unn- ið að að ná, meira en nokkur annar maður, að því er ráða má af gögnum Jjeirri, sem til eru um fyrstu 20 ár skólans. Áhrifa frá búnaðarfræðslunni fór fyrst að gæta í búnaðar- háttum okkar, þegar leið að lokum síðustu aldar. Búnaðarfélög- um fjölgaði þá mjög, jrau fengu fastara form og ákveðnara markmið. Þá var farið að hugsa um kynbætur búfjár og nokkuð að þeim unnið. Meðferð á fénaði fór batnandi. Búnaðarfélögin í'éðu búfræðinga til jarðræktarstarfa. Ný og betri jarðyrkju- áhöld tóku að ryðja sér til rúms. Ræktunaröld þjóðarinnar var hafin fyrir áhrif frá búnaðarskólunum. Þetta voru ánægjuleg- ustu laun og mestur sigur Jósefs og annarra þeirra manna, er forgöngu höfðu um búnaðarfræðslu á landi hér. Lítill var bókakostur og fá kennsluáhöld Hólaskóla um langt skeið. Jósef hafði þó mikinn hug á að bæta úr þessu. Lagði hann fram ýtarlegar og vel rökstuddar tillögur um jrau efni fyr- ir stjórnarnefnd skólans, en fékk þar lítið áunnið. Fjárskorti var borið við eins og vant var. Þó tókst honum að leggja fyrstu drög- in að steina-, jurta- og bókasafni skólans. Jósef mun hafa verið fyrsti, eða meðal fyrstu íslendinga, er notuðu tilbúinn áburð, og gerði nokkurn samanburð á nota- gildi erlendra og innlendra áburðartegunda. Hann notaði steinpípur við lokræsagerð á nýrækt. Hefur sú tilraun gefizt ágætlega, þó fáir hafi farið að dæmi hans um það mál. Þá er vert
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.