Búfræðingurinn - 01.01.1948, Síða 28

Búfræðingurinn - 01.01.1948, Síða 28
26 BÚFRÆfilNGURlNN urbú, en með afurðasölulögunum 1935 var stigið stærsta sporið í mjólkursölumálunum. Það ár var Mjólkursamsalan í Reykjavík stofnuð. Nú hefur hún reist veglegt stórhýsi í Reykjavík fyrir starfsemi sína. En nokkuð liefur dregizt, að unnt hafi verið að útvega allar þær vélar, sem Nýja Mjólkurstöðin þarf, en úr því er nú að rætast. Nú er svo komið málum að bændur framleiða næga neyzlu- mjólk fyrir því nær alla kaupstaði landsins, en nokkuð vantar þó á að einstöku kaupstaðir og kauptún fái næga mjólk, sökum erfiðra skilyrða til búskapar í nágrenni þeirra. í mjólkurbúum landsins eru ýmsar vörur unnar úr mjólk- inni með nýtízku aðferðum, svo sem skyr, ostar og smjör. Þess- ar vörur eru fullkomlega sambærilegar að gæðum við sömu vörutegundir hjá öðrum menningarþjóðum. íslenzka þjóðin hefur aukið mjög neyzlu landbúnaðarvara síðustu áratugina. Að vísu hefur mannfjöldi í landinu vaxið síðan um aldamót úr 77,292 árið 1901, í 130,356 árið 1945, en neyzla landbúnaðarvara hefur vaxið hlutfallslega mun meira. Neyzla kjöts var árið 1901, 2,684 smálestir en 1945, 10,400 smálestir eða fjórum sinnum meiri en 1901. Neyzla mjólkur hefur á sama tíma aukizt úr 38,000 smálest- um í 80,000 smálestir, eða meira en tvöfaldazt. Þessi mikla aukning á neyzlu búfjárafurða í landinu síðan um síðustu aldamót ber glöggan vott um velmegun þjóðarinn- ar, því að kjöt og mjólkurvörur eru hollustu og beztu matvörur, sem fólk á völ á, en all dýrar, og því geta ekki aðrar þjóðir veitt sér þessar vörur í ríkum mæli, en þær sem búa við hagsæld. Með aukinni vísindalegri þekkingu í erfðafræði á nítjándu öld vaknaði áhugi á búfjáfkynbótum hjá nágrannaþjóðum okkar. Þeir straumar bárust hingað til lands á síðustu áratugum aldarinnar. Var þá um það deilt, hvort kynbæta ætti íslenzkt búfé með því að flytja kynbótagripi til landsins frá öðrum löndum, eða rækta okkar innlenda búfé með úrvali. Síðari stefnan sigraði um sinn, að líkindum mest fyrir áður fengna illa reynslu af innflutningi sauðfjár, þegar fjárkláðinn fluttist til landsins tvívegis með erlendum hrútum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.