Búfræðingurinn - 01.01.1948, Síða 40

Búfræðingurinn - 01.01.1948, Síða 40
38 BÚFRÆÐINGURINN en aftur á móti eru þeir færri, sem veita eins nákvæmri athygli fyrstu einkennum hans, en þau eru að kýrin stendur, starandi sljóvum augum og eftirtektarlausum, hættir að éta og jórtra og sýnir einkenni vöðvaóstyrks. Þegar doðinn hefur náð því stigi, að kýrin liggur máttlaus og meðvitundarsljó, er ástæða til að minna á, að stórhættulegt er að hella ofan í hana vökva, t. d. mjólk, hafraseyði o. fl., þar eð kyngivöðvarnir eru máttlausir og það kann að hafa í för með sér að kúnni svelgist á, vökvinn lendir þá oft niður í lungun og veldur lungnabólgu finnöndunarlungnabólga). Þessa lungna- bólgu er þó ekki alltaf hægt að varast, þar eð kýrin getur ropað upp gorblöndu eða svelgst á munnvatni. Við doða lamast jafnt sléttir sem þverröndóttir vöðvaþræð- ir. I meltingarfærunum eru sléttir vöðvar og við lömun þeirra lamast öll meltingarfærin. Heilbrigð kýr hefur, með jöfnu millibili, sterkan samdrátt vambveggjarins og öldukenndan samdrátt þarma. Þannig eltist fóðrið og þrýstist aftur eftir melt- ingarfærunum. Við doðalömun stanza þessar hreifingar og það leiðir með sér að lofttegundir þær, sem myndast í vömbinni við gerjun hey- fóðursins og venjulegast ropast upp við jórtrið, safnast í vömb- inni, þá sjást ný einkenni, en það er „uppþemba" og má sjá það vinstra megin aftan rifja. Stundum getur þemban orðið svo áköf að vömbin þrýsti svo á þindina, að það veldur andþrengsl- um eða jafnvel köfnun. Við lömun þarmanna þornar fóðrið upp t. d. í lakanum og endagörninni og getur það valdið þrá- látum stíflum. Við doða án þeinbu er öndun hægari en ella, eða um 8—10 inn- og útandanir á mínútu (eðlileg öndun 16—32 á mín.). Æðaslögin verða aftur á móti örari og ógreinilegri en venju- lega, stundum allt að 80—100 á mín. Bæði þessi síðasttöldu einkenni stafa frá lömun á öndunar- tauginni (N. Vagus). Líkamshitinn er oft neðan við eðlishita (sem er 38.5° C.) stundum allt niður í 35—36° C. Húð og horn eru köld og gran- ir þurrar. Frá þessari mynd, sem er hin venjulega doðamynd sjást svo
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.