Búfræðingurinn - 01.01.1948, Síða 114

Búfræðingurinn - 01.01.1948, Síða 114
112 BÚFRÆÐINGURINN halda búunum óbreyttum, sérstaklega hindra samdrátt þeirra. Menn grunaði ekki þær breytingar og framfarir, sem síðustu 50 ár liafa fært okkur, en áhugi var vaknaður fyrir bættum sam- göngum á sjó og landi, aukinni útgerð og bættri verzlun." — Þá er lokið frásögn Eyjólfs á Hvoli um búskap eins bezta bónda á Suðurlandi fyrir 50 áruni og aðstöðu manna við fram- leiðslustörfin og afkomuskilyrði. Með nokkrum sanni má segja, að þetta sé um leið lýsing á fyrri alda búskap hér á landi, af því að breytingar urðu litlar á búskaparháttum hér, sem annars staðar, frá einni öld til annarrar. En um aldamótin hefst, eins og mönnum er kunn- ugt, nýtt tímabil í atvinnusögu okkar. Útgerð hefst í bæjum. Heimilisiðnaðurinn hverfur smátt og smátt, fólki fækkar ört á sveitaheimilunum, sezt að í bæjum og þorpum, og verka- skipting hefst í verulegum stíl milli bæja og sveita. Smjör- og dilkakjöts-útflutningur liefst, og samtímis rísa mörg slátur- liús og rjómabú og síðar mjólkurbú upp. Tóvinnuvélar og ullarverksmiðjur eru reistar í bæjum og létta kvöldstörfum af sveitafólkinu. Aukinn innflutningur á margs konar iðnaðar- vörum, svo sem verkfærum, hentugum fatnaði og skóm verkar á sama liátt. Ræktun lands og búfjár og. margs konar búnaðar- verkfæri óg vélar stórauka afköst við framleiðslustörfin. Bygg- ingar eru reistar úr varanlegu efni, og bætt skipulag þeirra liætir vinnuskilyrðin. — Hestar og aflvélar létta þrældómsoki af fólkinu. Vegir, brýr og bifreiðar útrýma lestaferðunum. Bylting skeður í verzlunarmálum þjóðarinnar, — þegar dug- andi innlendir verzlunarmenn á vegum samvinnuifélaga eða á eigin vegum taka verzlunina í sína hendur. Og á sama hátt koma íslenzk skip til að annast siglingar fyrir þjóðina. Margt fleira má nefna, sem ekki er ástæða til að gera hér, en sem hefur á síðustu 50 árum gjörbreytt svö þjóðlífi okkar og bugsunarhætti, að ekki stendur steinn yfir steini í byggingu þeirra þjóðhátta, sem íslendingar liafa lifað við í aldaraðir. Og hvernig lítur svo fyrirmyndarbýli hér á landi út í dag, eftir allt þetta urnrót og allar höfuðhristingar bölsýnismann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.