Búfræðingurinn - 01.01.1948, Síða 116

Búfræðingurinn - 01.01.1948, Síða 116
114 BÚFRÆBINGURINN hús. Á Þorvaldseyri er 11 kw. vatnsaHs-rafstöð, og er rafmagnið notað til Ijósa, fyrir útvarp, til suðu og upphitjrnar og til að knýja heimilisfrystihús, mjaltavélar, smiðjur, heyþurrku, jrvottavél, sagir, hverfisteina og fl.#) Þegar við höfum skoðað hið rúmgóða og hlýja íbúðarhús, förum við út í fjósið, sem er þar skammt frá og ekki er þekkjan- legt aif öðru en umlinu í kúnum, sem berst manni til eyrna, því svo er þrifalegt þar í kring, að flestir mannabústaðir gætu verið fullsæmdir af slíkri umgengni. Fjósið er tvístætt, fyrir 24 giipi, fóðurgangur eftir miðju. í því er sjálfbrynning, og því fylgir haughús og lokuð safngryfja. Þorvaldseyrarfeðgar hafa útbúið mjög hentuga jötu, með framldið á hjörum niður við gólf. Þegar kúnum er gefið, er framhliðin lögð aiftur að slá, sem liggur yfir herðakamba kiinna, og þegar þær liafa lokið við að éta, fellur þessi fleki fram að innri hlið jötunnar. Þá eykst básrúmið, svo kýrnar verða frjálsari, en þetta gerir það að verk- um, að kýrnar ganga ekki upp í básinn, þegar þær éta, heldur standa ávallt í sömu sporum. Til að liindra kýrnar í að stíga aftur í flórinn, er hö'fð ól um kjúku vinstri afturfótar, en bandi úr ólinni er fest við lykkju í framanverðu básgólfinu. Þessi út- búnaður hefur gefizt mjög vel, virðist ekki há kúnum að nokkru leyti, en hindrar þær í að óhreinka sig, svo liirðing þeirra verður mjög auðveld og tekur sáralítinn tírna. Ólafur kallar þetta sjálfvirka hirðingu. Gengið er úr fóðurganginum inn í hlöðuna, sem er á sömu hæð og ekki niðurgrafin. Heyinu er ekið í fjósið á sérstökum heyvagni, allt þurrlieyið í einni ferð og votheyið í annarri. Hlaðan er geysistór bygging, byggð af Þorvaldi Bjarnasyni. Hún er 40 m. löng og 15 m. breið. Krossvegur er í gegnumhana, upphaflega fyrir baggahesta, en nú er vögnum keyrt eftir henni þvert og endilangt. Smám saman hefir hlöðunni verið breytt lítillega, steyptar stoðir, og veggir og þakið styrkt. Tvö fjár- hús, hvort fyrir 50 'fjár, og áföst hesthús, hvort fyrir 15 hross standa skammt norðan við hlöðuna og mynda veggir þessara *) Síðan þetta var upphaflega ritað, hafa margar ta.'kninýjungar bætzt við á Þorvaldseyri. >
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.