Búfræðingurinn - 01.01.1948, Side 138

Búfræðingurinn - 01.01.1948, Side 138
136 BÚFRÆÐINGURINN mun miðað við allt af sæmilega vandaðri gerð, íburðarlaust og þó „sitt til hvers“, eins og kveðið var að orði, þ. e. að fjósinu fylgdi geymslur fyrir hey og áburð, mjólkurhús með kælitækj- um (vatni), sjálfbrynningu o. s. frv. — En til þessa dugir ekki fjósið eitt. í það þurfa 16 kýr. Eins og gangverð er nú á kúnum mun óhætt að gera ráð fyrir að sá liópur, sem til þess þyrfti að fylla þetta fjós, mundi kosta allt að 40 þús. krónum. Fjósið mundi því kosta hartnær 200 þús. króna. Hér eru þá ótaldar allar þær tegundir véla, sem nútímabúskapur krefst, ef vel á að vera, áhöld öll er þeim fylgja o. s. frv. Og trauðla myndi bú- ið rekið án hesta. Það mundi ekki lækka stofnkostnað að byggja þeim að fullu út úr rekstrinum. En drjúgmörgum þús- undum mundi það nerna, sem til þessa þyrfti, ef öll kurl kæmu til grafar. Enn er ótalið það fjármagn, sem leggja þarf fram fyrir mold- ina (b: jarðarverðið). Þar er að vísu um hornstein að ræða, og enda meira en hornstein landbúnaðarins. Hún er undirstaða alls hins siðmenntaða lífs, því að um það deilir enginn viti bor- inn maður, að til moldar og miða verður að sækja alla næringu mannanna barna. Moldina mætti því meta að nokkru. Á hitt er aftur að líta, að tvísýnt mun, hver gróði það sé, að hver kyn- slóð þurfi að rembast við það eins og rjúpa við staur, að borga hana. Hér skal henni því sleppt, enda er hún oft að litlu metin í reyndinni. Enn er ótalið það fjármagn, sem til þess þarf að byggja upp bæinn. Á allstórum upphæðum mun það lilaupa. En þess ber að gæta, að þar er um lið að ræða, sem er sameiginlegur öllum börnum þjóðarinnar, svo að hann verður ekki metinn til sér- staks verðs fyrir búandlið. Hitt er annað mál, að þegar sá liður er leystur mun mörgum fara að þyngjast fyrir fæti um útvegun fjár til annarra hluta. Sú fjárhæð, sem fram þarf að leggja til að stofna slíkt bú, sem bent er til hér að framan, mundi nema allt að 250 þús. króna. Þó sú lánsfjárútvegun, sem nú er fyrir hendi, samkvæmt gild- andi lögum, og ein má teljast viðráðanleg — og er það þó vafa- mál, — þ. e. lögin um landnám, nýbyggingar og endurbygging- ar í sveitum, — væri nýtt til hins ítrasta, — mun ekki von til, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.