Búfræðingurinn - 01.01.1951, Síða 42

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Síða 42
40 BÚFRÆÐINGURINN eru saman einstakir landshlutar, að þeir eru miklum mun fleiri sunnan- lands en norðan, þótt munurinn sé ekki eins mikill og á úrkomumagn- inu. Þeir eru fæstir að vorinu og sumrinu, en munurinn eftir árs- tímum ekki nándar nærri eins mikill og á úrkomumagninu. Það er og •eftirtektarvert, að eftir töflu VII að dæma eykst óþurrkahættan þegar í júlí eða ágúst, en ekki fyrr en í sept., ef dæma ætti eftir töflu VI einni. Þurrkhorjur. Fyrir bóndann hefur það ekki minna gildi að vita, hve oft rigiiir, en hitt, hve úrkoman er mikil. Og í sambandi við heyþurrk er heldur ekki nóg að vita, að það rigni 10 eða 20 daga í mánuði, held- ur þyrftu menn að fá hugmynd um líkurnar fyrir mismunandi löngum þurrka- eða úrkomuköflum. Undirritaður gerði athugun á þessu fyrir nokkrum árum á 5 athugunarstöðvum, miðað við 20 ára tímabilið 1921 —40. Stöðvarnar eru Reykjavík (R), Stykkishólmur (S), Höfn í Bakka- firði (B), Teigarhorn í Berufirði (T) og Vestmannaeyjar (V). Hér er ekki rúm til að skýra ítarlega frá þessari rannsókn. En til þess að gefa nokkra hugmynd um þetta, verður sýnt í töflum VIII—X, hve oft á þessum 20 árum (19 ár fyrir Bakkafjörð), hafa komið þurrkakaflar í 3 daga eða lengur, úrkomukaflar í 10 daga eða lengur og loks lengstu þurrka- og úrkomukaflar, sem komið hafa á hverri stöð. Töflurnar sýna, eins og vænta mátti, að á Norðaustur- og Austur- landi (og væntanlega einnig á Norðurlandi yfirleitt), eru langir þurrka- kaflar tiltölulega tíðir, en langir úrkomukaflar sjaldgæfir. A Suður- landi er þetta öfugt. Langir úrkomukaflar eru fæstir vor og sumar, en þá eru langir þurrkakaflar flestir. Þess skal getið, að langur þurrka- eða úrkomukafli er talinn undir þann mánuð, sem meiri hluti hans fellur á. Snjólag. í töflu II sést, hvenær snjóar og hvenær jörð er alhvít síðast að vori og fyrst að hausti. Þetta eru eins og fyrr meðaltöl, sem gefa allgóða hugmynd um mismun eftir landshlutum og staðháttum. En -eins og gefur að skilja, eru að þessu mikil áraskipti, og vitað er, að snjóað getur í hvaða mánuði sem er hér á landi. Taflan sýnir ennfrem- ur, hvenær jörð verður alauð að vorinu. Þá hafa verið reiknuð út með- •altöl, er sýna snjólag og haga á nokkrum stöðum frá hausti til vors. Þær stöðvar, sem sýna mest snjólag, eru Grst., Sðr. og Hrn., en lakast- an haga sýna Sðr., Hrn., Hvn. og Hvk. Þokur. Meðalfjöldi þokudaga á ári er sýndur í töflu XI. Þær eru tíð- astar á Austurlandi, og mánaðarleg skipting þokudaga sýnir, að júlí er langsamlega mesti þokumánuðurinn á flestum stöðvum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.