Búfræðingurinn - 01.01.1951, Síða 72

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Síða 72
70 BÚFRÆÐINGURINN úr 11 cm langri glerpípu með 2 mm vídd. Pípan er merkt í mm. Annar endi pípunnar er festur á málmhylki, sem gat er í gegnum. Við hinn enda málmhylkisins má festa venjulega 2 cc eða 5 cc „sprautu“. Milli 10 cm merkisins á pípunni og málmhylkisins er stutt, opin hliðarpípa. Slímið er tekið eins innarlega úr skeiðinni og hægt er. Er það gert með því að fara varlega með höndina inn í skeiðina og safna nokkru af slíminu í lófann. Gæta verður þess vandlega, að höndin sé bæði hrein og sótthreinsuð. Þegar slíminu hefur verið náð, er það sogað upp í glerpípuna með „sprautunni“, en haldið fyrir op hliðarpípunnar á meðan með þumalfingrinum. Þegar slímið hefur verið sogað upp að 10 cm merkinu, er nokkru af því þrýst út aftur, þangað til að það kemur að 7 cm merkinu. Þumalfingurinn er þá snögglega tekinn frá opi hliðarpípunnar. Við það hrekkur slímvökvinn í pípunni niður um nokkra mm. Fjarlægðin, sem slímið færist þannig til um, er mæld í mm, og eftir henni er farið við ákvörðun um, hvort viðkomandi kýr sé yxna. Ef p er 5 mm eða þar yfir, má gera ráð fyrir, að kýrin sé yxna eða mjög nálægt yzni á annan hvorn veginn. MiIIi gangmála breytist p ekki, en sólarhring fyrir yxni fer það að aukast og nær hámarki við yxnið, en er komið í samt lag aftur eftir 60 klst. frá því, að farið er af kúnni. Prófun yxnis með þessari aðferð er örugg í flestum tilfellum, og prófunin sjólf þarf ekki að taka lengri tíma en 2 mín. Hins vegar liáir það útbreiðslu aðferðarinnar, að taka þarf sýnishorn af slíminu á nokkurra daga fresti til að vera viss um að missa ekki af gangmáli. Er athugandi, hvort menn, sem frjóvga kýr, ættu ekki að hafa yxnis- mæli með sér í frjóvgunarferðum til að skera úr því í vafasömum til- fellum, hvort kýr séu yxna. Stundum liggja kýrnar niðri. Eggjakerfin geta þó starfað eðlilega að öðru leyti en því, að „gulu hnoðrarnir“, sem myndast eftir egglos, hverfa ekki eftir þann tíma, sem þeir eiga að hverfa (18—21 dag). Með því að kreista burtu „gulu hnoðrana“ per rectum, lagast þessi teg- und af ófrjósemi, og kýrnar beiða eftir svo sem 2 daga. Einnig kemur fyrir, að eggjakerfin eru óstarfandi. Með því að dæla í kýrnar 2000 I.U. af hormóni því, sem hvetur eggjakerfið, má lækna ófrjósemina, og kýrnar geta fest fang eftir fáa daga, sé þeim haldið. Þó er hætta á því, að fleiri en eitt egg losni og frjóvgist og kýrin fæði 2 kálfa. Þetta er miður æskilegt hjá mjólkurkynjum, en getur haft hagnýtt gildi varðandi holdanautgripi í framtíðinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Búfræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.