Búfræðingurinn - 01.01.1951, Side 94

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Side 94
92 BÚFRÆÐINGURINN grennið, og brátt eygðu þau nýtt umhverfi, sem enginn í karlskoti eða konungsranni hafði nokkurn tíma séð. Þau liðu yfir borgir og byggð- ir, yfir höf og græna akra. Stundum liðu þau skýjum ofar í endalausu sólskini. Stundum svifu þau rétt fyrir ofan þökin í óþekktum löndum, þar sem einnig voru konungsgarðar með ótal kotum í kring. Þau sáu fiskimenn við ströndina, bændur á ökrum sínum, fólksstraum á götum borganna. Allir þessir menn voru staðbundnir við störf sín og óðul. Þau ein, karlssonur og konungsdóttir, voru frjáls, engum háð. Þau þeystu yfir láð og lög eins hart og hugur manns, þau sáu nú að heita mátti gegnum holt og hæðir. Hver nýjungin rak aðra. Þau lærðu á fá- um augnablikum meira en þau höfðu lesið á allri ævi sinni, þau kynnt- ust fleiru en mestu spekingar konungsins höfðu hugmynd um, að til væri. En sonur karlsins í koti hafði lært list sína að fljúga til fullnustu af föður sínum. Hann kunni ekki einungis að stjórna fluginu út í heim- inn, hann fann einnig leiðina heim aftur, og áður en varði, voru þau aftur stödd á hólnum á milli konungsríkis og karlskots. Þetta voru tímamót í lífi þeirra. Bernskuleikirnir voru lagðir á hilluna. Karlsson- ur fór að heiman, vann sér frægð og frama, kvæntist prinsessunni og stjórnaði ríkinu eftir föður hennar til dauðadags. Þau áttu börn og buru, grófu rætur og muru, en á þessari klausu enduðu mörg ævin- týranna. Eitthvað á þessa leið var eitt aðallestrarefni og umhugsunarefni ung- linganna fyrir 30—40 árum. Ævintýrin voru að sjálfsögðu misjöfn að efni og áhrifum, en flest enduðu þau vel, flest voru þau uppörvandi, hvöttu unga menn til dáða, blésu þeim í brjóst áhuga til þess að leggja sig fram, svo að náttúruöflin yrðu þeim undirgefin. Og hver veit, hve mikinn þátt þessar sögur, sem virðast kunna lítt merkar, hafa átt í fram- förum síðari tíma. Einkennilegt er það a. m. k., að mjög margt af því, sem ævintýrin fjölluðu um, er nú orðið að veruleika. Nú þurfa menn ekki galdraklæði til þess að geta svifið eins og fugl um loftin blá. Nú þurfa menn ekki að sækja heim tröllskessur til þess að geta séð atburði og hluti úr órafjarlægð. Nú þurfum við ekki að ganga í björg til þess að ná í svo kröftug vopn, að enginn þurfi um sár að binda. A okkar tímum þykir það ekki lengur í frásögur færandi, að menn fljúga landa og heimsálfa á milli. Á okkar tímum getum við með sjónvarpi og radartækjum séð gegnum holt og hæðir að heita má.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.