Saga - 1960, Side 81
ZUSAMMENFASSUNG
73
Svona var þá höfðingjastjóm og goðorðaskipun allt til
loka þjóðveldisins, og aldrei heyrðist nokkur kurr um,
að það ætti öðruvísi að vera eða að ekki væri allt með
felldu. Það var, eins og bent var á, svo rótgróið í með-
vitund þjóðarinnar, að þessi skipun (talan (36)) væri
sú eðlilegasta, auk þess sem hún stóð á fornum sögulegum
grundvelli."
Þessi vinalega kyrrlífsmynd 19. aldar hugsuða af þjóð-
veldinu skal ekki leyst upp í frumliti sína, nema annað
tilefni gæfist. En eins og Björn M. Ólsen brýndi þá fyrir
mönnum, má hún ekki hylja veruleik ólgandi, síbreyti-
legs þjóðskipulags innan umgerðar teygjanlegra stjórn-
laga frá 963. Lífseigju sína átti þjóðveldið meðfram að
þakka breytingum eins og fimmtardómslögunum, og
skoðun Ólsens, að þau hafi gengið í lýðræðisátt, er rétt,
en tilraun Barða til að sanna hið gagnstæða um þau,
getur þar litlu breytt. Tilraun Finns og hans og fleiri
til að ómerkja skilning Ara á ákvæðum Þórðar gellis
og orðið alþingisnefnu í Lögréttuþætti var aðeins fálm,
þótt þeir ynnu í góðri trú.
ZUSAMMENFASSUNG.
!• Der Verfasser legt dar, dass die Abschnitte vom Recht-
sprecher und von der Gesetzkammer (Lögsögumanns- und Lög-
réttu þ.) in Grágás I, Codex regius, schon in der Haflidaskrá
enthalten gewesen seien, d. h. in dem áltesten islándischen Ge-
setzbuch, dem das Allthing in Jahre 1118 zustimmte, und dass
diese Abschnitte in den náchsten 130 Jahren nur vorsichtige
Anderungen erfahren hátten. Der Codex regius wurde um 1250
geschrieben und sollte zwar das damals geltende Eecht enthalten.
Der Abschnitt von der Thingordnung (þingskapa þ.) im Codex
regius ist dreizehnmal so lang wie die vorhergenannten Ab-
schnitte zusammen, und er enthált Stellen, die aus dem 13. Jahr-
hundert zu stammen scheinen. Man kommt zu der Úberzeugung,
dass der Abschnitt von der Thingordnung irgendwann in der