Saga


Saga - 1960, Síða 86

Saga - 1960, Síða 86
78 NOKKRAR ATHUGASEMDIR UM UPPHÆÐ MANNGJALDA þeim er eyrir silfurs sama og 16 álnir vaðmáls. Báðir síðarnefndu aurarnir, eru þinglagsaurar, helmingaaurar 12.—13. aldar. Tillit ber að taka til þessara mismunandi aura við út- reikninga. Hins vegar er sæmilega öruggt, að um sama lengdarmál er að ræða. Það er afleiðing af virðingarregl- um tíundarstatútunnar 1096, svo að eigi sé annað nefnt. Enn fremur ber að líta á silfurgengi þau á móti vað- málum, sem þekkt eru; þ. e. 1:8, 1:7,5 og 1:6. Svo ber að líta á kúgildi þau, sem þekkt eru; þ. e. 120 álna, 96 álna, 90 álna og 72 álna eða 20 aura, tveggja marka, 15 aura og 12 aura. Einnig ber að taka tillit til verðs kúgildis í silfri. Sé athugað fjárlagið, sem talið er elzt, í DI, I, bls. 164 o. áfr., þá sést, að kúgildið er þar talið 120 álnir, því bls. 166 segir: „Ef maðr geldr merhross vetrgamalt fur þriðjung kúgildis, þá skal fylgja eyrir“, þ. e. sex álna eyrir, sbr. bls. 164 og Jónsbók Kp. 6. Eyrir brennds silfurs er í sama f jár- lagi talinn 45 álnir. Kúgildið kostar þá raunverulega 2% ejrri, en silfurverð hennar er 112,5 álnir, fellt verð 90 álnir (2 aurar silfurs). Þinglagið svonefnda virðist vera verð- reikningur, er leggur til grundvallar kúgildi, er fellt hef- ur verið 20%, þ. e. tveggja silfuraura kúgildi. Sé gengið 1:8 notað, er kúgildið 120 álnir. Þessi felling upphæðar kemur á síðari öldum fram í umreikningum til sakfalls- eyris. Sé nú texti Konungsbókar lagður að jöfnu við 624, þá mætti segja sem svo, að hundrað silfurs væri 480 álnir vaðmáls. Nú má hefja leit að einingu þeirri, sem margfölduð með 120 gerir 480 álnir. Einingin er sýnilega andvirði 4 álna. Sé hálf mörk vaðmála reiknuð í 6 álna aurum, þá eru 24 álnir í eyri silfurs. Andvirði 4 álna yrði þá Ye úr eyri eða x/2 örtugur.. Séu þriggja álna aurar notaðir, er hálf mörk vaðmála 12 álnir. Andvirði 4 álna yrði % úr eyri eða örtugur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.