Saga


Saga - 1960, Síða 124

Saga - 1960, Síða 124
116 RITFREGNIR og rugl hugmynda og staðreynda. Stundum hagar hann sér eins og guðfræðingur eða æfður stjórnmálamaður, gefur sér nokkrar „staðreyndir" og dregur síðan af þeim miklar ályktanir. Þrátt fyrir þetta bið ég háttvirta lesendur að gæta þess, að Barði hefur oftast nokkuð til síns máls, og stundum er hann bráðsnjall og hinn harð- snúnasti fræðimaður. Þótt ég og aðrir tætum niður röksemdaleiðslur hans, þá er hann þeirrar undarlegu náttúru að standa samt eftir með dálitlar tægjur af pálmablaði í höndum. Barði var fræðimaður, sem átti því láni og óláni að fagna að vera talsverður snillingur; hann sá eða öllu heldur skynjaði vandamálin, þótt hann brysti getu og langlífi til þess að leysa þau. Því miður tókst Barða ekki að semja heilsteypt verk um höfund Njálu og uppruna íslendinga; hann lætur eftir sig brotasilfur; þeir Skúli og Stefán hafa reynt að bræða það saman, og fræðimenn verða að vega það og meta, eins og það liggur fyrir. Aðalefni þessa síðara bindis af ritgerðum Barða eru greinar, sem hann birti í Helgafelli 1942—45 og Andvara 1939 og 1951, en þær fjölluðu einkum um uppruna íslenzkrar skáldmenntar og ís- lenzkrar þjóðar. Skúli Þórðarson ritar inngang að bókinni og nefnir hann Forfeður íslendinga. Það er skemmst af því að segja, að þessi formáli bætir engu við gildi bókarinnar. Skúli var mikill vinur og aðdáandi Barða Guð- mundssonar, og hann virðist fremur láta stjórnast af trúarlegu en skynsamlegu viðhorfi til meistarans. í innganginum rekur hann helztu atriðin í kenningum Barða um uppruna íslendinga, en getur að engu þess helzta, sem um þær hefur verið ritað með og móti. Kristján Eldjám og Sigurður Nordal hafa báðir fjallað um kenn- ingar Barða í þekktum ritum. Hvaða skoðanir, sem Skúli hefur á niðurstöðum þeirra, bar honum skylda til þess að reifa þær og meta. Inngangur að bók eins og ritgerðasafni Barða verður að geyma hlutlæga skýrslu um það helzta, sem ritað hefur verið um sama efni; Skúli átti að skipa Barða til sætis í röðum norrænna sagnfræðinga og forðast að ausa hann jarðarfararsannleika, sem er hvorugum til sæmdar. Hér verður drepið á helztu atriðin í kenn- ingum Barða, sem Skúli fjallar um. Skúli minnist á þá óhagganlegu staðreynd, að meginþorri land- námsmanna á íslandi kom frá Vestur-Noregi og Vesturhafseyjum, en þegar á landnámsöld verður furðulega mikill munur á menn- ingu íslendinga og Norðmanna. Þetta er ekki jafnmikið undrunar- efni og þeir félagar vilja vera láta. Norskir útflytjendur gátu ekki endurreist „norska menningu og norska siði“ á íslandi, af því að þeir urðu frá upphafi að semja sig hér að öðrum háttum en tíðk- uðust í Noregi, m. a. sökum ólíkra landkosta. Þar að auki komu all-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.