Saga


Saga - 1960, Page 125

Saga - 1960, Page 125
RITKREGNIR 117 margir landnámsmenn allt sunnan af írlandi, eins og kunnugt er. Annars er skemmst frá því að segja, að landnemar hafa aldrei flutt með sér siði og hætti heimalandsins og gróðursett þá í fram- andi umhverfi breytingalaust eins og jarðepli eða illgresi. Útflytj- endur yfirgefa ávallt föðurland sitt af einhverjum orsökum; þeir eru venjulega í andstöðu við eitthvað í heimalandi sínu, leggja á nýjar leiðir og taka upp nýja siði. Þeir félagar fullyrða, að öll skáld hafi flutzt úr Noregi til ís- lands á landnámsöld. Þetta er auðvitað firra, eins og Sigurður Nordal hefur rakið í kaflanum um hirðskáldin í bók sinni íslenzkri menningu. Á íslandi tíðkaðist ekki óðalsréttur; þetta er annað aðalatriði, sem sanna á, að íslendingar séu ekki af norsku bergi brotnir. Bandaríkin, Kanada og Ástralía eru að miklu leyti numin frá Englandi, en aldrei er þess getið, að útflytjendur hafi flutt með sér enska jarlakerfið til nýbyggðanna handan hafsins; þó dettur engum í hug að halda því fram, að enskir landnemar hafi verið einhver brezk leyndarþjóð, sem fólgizt hafi í nokkrar aldir á annesjum, unz hún skauzt á skipsfjöl og forðaði sér til framandi landa. ísland var eyðieyja, þegar landnámsmenn komu hingað; þess vegna er það eðlilegt, að viðhorf þeirra til jarðeigna og land- rýmis yrði hér með öðrum hætti en í fullsetnum löndum. „Það finnst enginn vottur í heimildum um goða og goðorð í Noregi, eftir að ísland byggðist. Mætti furðulegt teljast og raunar óhugsandi, að hér væri um algjörlega íslenzka nýjung að ræða“, segir Skúli. Hér slær Skúli þó þann varnagla, að goða og goðorða verði ekki vart í Noregi, eftir að fsland byggðist, en heimildir okk- ar um byggðarsögu landsins fyrir þann tíma eru mjög í molum. Hér er enginn kostur að rekja upphaf goðavaldsins á íslandi, enda er það marggert, síðast af Jóni Jóhannessyni í fyrra bindi íslend- inga sögu hans. Hér á landi hófust í árdaga sérkennilegir eða sér- stakir stjórnarhættir, af því að hér voru allt aðrar aðstæður en annars staðar. Stjórnarhættir allra landa utan íslands á miðöldum voru að miklu leyti mótaðir af þörfum hermennsku og landvarna; Þar sátu að völdum ríkisstjórnir, sem studdust við hervald, en hér var engin þörf á landvörnum fyrr en á 15. öld, því að ógjörlegt var að sigla miklu skipaliði yfir hafið. íslendingar voru þeir ham- ln8'juhrólfar að lenda utan griplengdar erlendra hervelda fyrstu aldir landsbyggðarinnar; hér var því engin þörf á ríkisher og her- stjórn, þess vegna hlutu stjórnarhættir á íslandi að verða allt aórir en annars staðar tíðkuðust, en þar með ber okkur einnig að ^víj að menning íslendinga hlaut að taka aðra stefnu, þroskast a annan hátt en í herveldunum. Ef vel er að gáð og málin krufin a blutlægan hátt, kemur í ljós, að sérkenni íslenzkrar menningar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.