Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.01.2011, Qupperneq 56

Andvari - 01.01.2011, Qupperneq 56
54 SVERRIR JAKOBSSON ANDVARI lærdóms iðkanir heldur úr höndum enni andligu stétt, einkum sagnafræði, eptir því sem lærdómurinn varð villumeiri og prestar fóru að draga sinn taum og skilja sig úr þjóðfélaginu, og héldu nú um hríð enir yppurstu leikmenn upp sagnafræðinni. Andligum lærdómi presta fór og mjög aptur um þetta skeið, og olli því styrjöld sú sem þá var og stjórnleysi biskupanna, sem báðir voru útlendir og áttu ekki um annað að hugsa enn að blása að eldi tvídrægninnar fyrir Hákon konúng.28 Skólasaga íslendinga verður þannig líka saga þjóðfrelsis og þjóðaranda. Jón tekur fram að Jón biskup Halldórsson í Skálholti (1322-1339) „var að minnsta kosti lærður sjálfur, og hafði verið á háskólum í París og Bónónía, en óviðfeldinn þótti lærdómur hans og litlar áhrifur virðist hann að hafa gjört á Islandi“.29 Eftir daga Jóns heldur svo afturförin áfram, [ujtlendir biskupar tóku við einn af öðrum, og fóru einsog logi yfir akur, bæði í andligum efnum og veraldligum, enda var mörgum þeirra mest undir því komið að heita biskupar til einhvers stóls, hvað sem skylduverkunum leið. Plágan hin mikla, sem eyddi nær því allri þeirri manndáð sem eptir var í landinu, og ófrelsi á allar síður, og kúgunar ástand landsmanna undir tveim harðstjórum, sem hvorigur sparaði þá kúgun sem hann gat við komið, konúngshirðstjóra og biskupi, og þótti gott þegar hvorutveggi settist á afla sinn í landinu sjálfu, en hitt var ekki ótíðara, að þeir fluttu hann í burtu sem þeir gátu.30 Á hinn bóginn vill Jón reikna það til menntunar „að landsmenn skildu þá almennt þýzku og ensku, fyrir því að verzlunin var frjáls, og fjöldi mikill þessara þjóða kom til landsins, hversu sem heimska stjórnarinnar og lands- manna bekktist við þá, sjálfum sér og landinu til skaða“.31 Jón rekur sögu skólahalds eftir siðaskiptin mun rækilegar, en er ekki nærri því eins gagnrýninn á lútersku biskupana og þá kaþólsku. Hann kemst að lokum að þeirri niðurstöðu að [e]nginn hefir mátt sanna það fremur enn skólarnir á fslandi, að auðurinn er afl þeirra hluta sem gjöra skal. Metníngurinn um, hverr ætti að standa skólakostnaðinn, hefir leidt af sér, að skólarnir hafa alltaf orðið á hakanum, og aldrei getað komizt á rétt góðan fót. Stjórnin hefir látið búa til mörg frumvörp og tilskipanir, en þegar til framkvæmdarinnar hefir komið hefir hún enganveginn verið ríf í útlátum. Biskupunum voru skólarnir þúngir ómagar, og þjóðin hugsaði ekki um hvort þeir væri til eða ekki32 í kjölfarið gagnrýnir Jón hvernig tekjum af sölu jarða biskupsstólanna var varið og er þá mál hans farið að snúast um viðfangsefni samtímans. í lokin dregur hann þó saman niðurstöðu sína varðandi skólasögu íslendinga: Það er óþarfi að taka upp fyrir lesendum allar hugleiðíngar þær, sem saga skóla vors má vekja hjá hverjum þeim sem um hana vill hugsa; eg vil að eins taka fram nokkrar, sem eg vildi menn hefði sér hugfastar:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.