Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 57

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 57
DRAUMUR 39 ins. — “Og gullinn strengur gígju veldur hljóði, og glitrar títt um eilíft sumarkvöld — þar roðnar aldrei sverð af banablóði-------- “Og harpan skelfur hátt í andans geimi, af höndum veikum snert um dimma tíð---------” Og söngvarinn hélt áfram með hlýjum hreinum litauðugum tónum — “Eg kný þig enn þá, gígjan mín til gleði-----” vísan sungin til enda og svo varð þögn, þessi tómláta þögn, þegar menn langar til að hlusta lengur og heyra meira.------ Nú var söngfólkið sjálfsagt að fara því hún heyrði samtal og um- gang uppi — nei, aftur var byrjað að leika á píanóið og inngangs tón- arnir af Længsel eftir H. Kerulf hljómuðu þýtt og sönglega, tenór- inn greip inn í lagið og söng nú vís- ur Jónasar Hallgrímssonar “Eg uni mér ekki út í Máney”. Söng þær nieð öllu því þunglyndi og óyndi, er hýr á laginu og vísunum. Ragn- hildur hlustaði og það var ekki frítt við að hún hefði kökk í hálsinum. Nú heyrði hún að fólkið gekk fram gólfið með glaðværu samtali, fór niður stigann og skelti hurðinni í lás. Nú voru allir farnir og hún vay °i'ðin ein eftir, og þó ekki ein, söng- ui'inn og kvæðin voru á sveimi um- hverfis hana. Þarna var ef til vill draumurinn síðastliðna nótt að ræt- ast. Núna þessa stundina höfðu henni borist til eyrna hljómar, sem sendu huga hennar um undra geima. ^ænin ort af skáldinu og vitmann- hium mikla, sem heitast bað fyrir ^slenzkri æsku með áhrifum sínum ug lífsstarfi á ofanverðri 19. öld- inni. Þjóðlagið, söngvar og kvæði, sem lifðu í hugum fólksins og hver kynslóðin kendi annari. — Róman- tíski ljóminn og flugið í Gröndal — og Jónas, sem æfinlega kvað “allri rödd fegra.” — Draumar eru stundum fyrir dag- látum — “Eg uni mér ekki út í Máney” — lengi hafði óyndið þjáð Ragnhildi fyrstu árin hér vestra — og bringubrotin, með þunga sorg í hjarta hafði hún komið hingað. hingað í þessa kirkju, fyrir mörgum, mörgum árum, einmana og harm- þrungin. Hér hafði hún grætt kjark og þrótt til að ganga upprétt með glöðu bragði. Hér hafði sál hennar þroskast og hún lært að verða trú- uð kona, hér hafði hún vanist björtu og hlýju andlegu víðsýni. f ein- stæðingsskap og heimilisleysi hafði hún fundið heimili hér — því litla svefnstofan, sem hún leigði, gat tæp- lega kallast heimili, og alla daga dvaldi hún á annara heimilum við saumaskap. En hér gat hún unnið á annan hátt, og sú starfslöngun hennar fengið að njóta sín. Og Ragnhildur gamla hagrædd; sér í stólnum, brosti með sjálfri sér og horfði fram yfir salinn. Hér sat hún ein í öndvegi, og henni flugu í hug hendingar úr gömlu tröllasög- unni “Brúður er á bekk sett — breiddir eru dúkar, full eru ölker svo flóir út af . . .” Hana langaði, að nú hröðuðu hingað ferð sinni, ekki tröll, heldur horfnir vinir og vanda- menn, kannske væru þeir hér líka alt í kringum hana að fagna sumrinu. Hún unni, og trúði næstum, íslenzku þjóðsögunni um, að svo væri lífs- magnið mikið á sumardaginn fyrsta, að þeir dauðu fengju þann dag að líta upp úr gröfum sínum, til að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.