Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 123

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 123
ÞJÓÐRÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 105 °g sagði, að danska utanríkisráðuneytið hefði veitt íslandi mikla hjálp í viðskiftum þess við erlend ríki og alltaf sýnt mikinn áhuga og velvild og jafnframt fullkominn skilning á sérstöðu þess. §9. Dansk-fslenzku samningarnir í Reykjavík 1918. Það er mikill munur á samningunum 1908 og 1918. Hinir fyrnefndu voru — að minnsta kosti að forminu til — samdir af nefnd er skipuðu 13 Lanir og 7 fslendingar. Verkefni nefndarinnar, er konungur fékk henni, var að semja frumvarp um stjórnskipulega stöðu íslands í danska ríkinu. Árið 1918 samdi fjögra manna nefnd, sett með konunglegri danskri tilskipun, við fjögra manna nefnd, skipaða af Alþingi, og nú var samnings efnið hin óleystu deiiuatriði milli landanna. Hér sömdu því tveir jafn réttháir aðilar.i) Nefndirnar héldu sinn fyrsta sameiginlega fund 1. júlí og héldu svo áfram samningunum í stöðugu sambandi við íslenzka ráðuneytið, stundum á sameiginlegum fundum og stundum í undirnefnd, unz saman gekk og þær urðu ásáttar um frumvarp til sáttmála (samhljóða lög), sem líka var samþyktur seinna. Áður en frumvarpið var endanlega samþykt af nefndinni, var það lagt fyrir leynilegan fund Alþingis, svo að það gæti tekið afstöðu til þess. öll atkvæði að tveim undanteknum voru greidd með því. Þessir tveir þingmenn hi'eyfðu þó engum mótmælum heldur létu við það sitja að greiða ekki atkvæði. Þann 18. júlí héldu nefndarmennirnir lokafund, þar sem frumvarpið yar undirskrifað af þeim öllum. Þvínæst skrifuðu hinir þrír meðlimir hins ^slenzka ráðuneytis undir það og lýstu yfir samþykki sínu.2) þ)Á móti dönsku nefndinni var tekið á Islandi með góðvild og glæsilegum vonum. F'orsætisráðherra Jón Magnússon lét svo um mælt í viðtali við danskt blað: “Von mín hm góðan árangur af samningunum styðst aðallega við þá staðreynd, að eg hefi fundið ajá leiðandi mönnum Dana mikla velvild til tslands og hinna réttmætu krafa þess. essi veldvild kemur skýrt í ljós í kjöri nefndarinnar og skipun manna til hennar, er akið hefir mikla ánægju á tslandi.” Sig. Eggerz ráðherra sagði: “Koma dönsku efndarinnar virðist mér vera tákn um velvild, og eg álít, að allir hér geti verdð naegðir með þá menn, er til hennar eru valdir. Virkilegur skilningur á þeim grund- eili er við óskum að byggja á, yrði engu síður sigur fyrir Dani en okkur.” — Guð- Björnsson, landlæknir, forseti efri deildar Alþingis, er hafði orð fyrir heimja- ^“^arflokknum, sagði: “Kjör mannanna itil nefndarinnar gefur mér beztu vonir um áraugur. Eg er viss um að flokkur niinn er á sama máli. Tímarir hafa breyst ind'” að Þvi Jsytb að nú er spurt meir um óskir og kröfur þjóðanna en gömul rétt- . — Hinn fyrverandi ráðherra Einar Arnórsson próf. mælti: “Koma dönsku nefnd- tijln®ar, virðist mér gleðilegur atburður, og mér virðist hún vera tákn um vilja Dana mað vi®urllenna Þan réttindi, er við krefjumsit og eigum kröfu til.” — I ræðu, er for- sa JiYfullveldisnefndar Alþingis, Magnús Pétursson hélt við gröf Jóns Sigurðssonar, fniir i ann’ danska sendinefndin væri á leiðinni hingað til að semja um sambandið viðn Aandanna- “Við skoðum þetta sem gott tákn, vegna þess að í þvi liggur meiri hlnpr o nnin£ a réttindum vorum, en við höfum átt að venjast. (Acta Isl. Lundb., A, uu 21, bls. 16). o \ /"■'i , . fyrnefnnlg^Örð fyrir samningunum var gefin út bæði í Danmörku og á Islandi, í hinu l_ls ndf landi undir nafninu “Aktstykker angaaende Forhandlingeme i Reykjavik • 3Uli 1918”, Köbenhavn 1918. (Eftirleiðis auðkennt með “Aktstykker”).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.