Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 115
ÞJÓÐRÉTTAKSTAÐA ÍSLANDS 97 Sumarið 1914 var haldið aukaþing vegna stjórnarskrárbreytingarinn- ar. Skoðanirnar um sérfánann, er fenginn var með konungs úrskurði voru mjög skiftar. Fánanefndin, er Alþingi setti, stakk upp á því í áliti sínu, að ísland skuli “nota sér konungsúrskurðinn frá 22. nóv. 1913 um íslenzkan fána, þareð þarmeð væri engu tapað en nokkuð unnið og réttur þjóðarinnar til fullkomins íslenzks siglingafána skertist ekki.” Meiri hluti Alþingis var samþykkur þessari uppástungu nefndarinnar. Hvað breytingar íslenzku stjórnarskrárinnar snertir, staðfesti Al- tingið hina fyrri samþykt sína um breytingu á fyrstu grein hinna ofan- nefndu laga, að íslenzk mál skyldu vera lögð fyrir konung, “þar sem kon- ungur ákveður.” Konungur hafði' í yfirlýsingu, meðundirritaðri af ráð- herra íslands, lofað, að staðfesta breytingartillöguna, ef hún yrði sam- Þykt óbreytt, en jafnframt lýst því yfir, að hann ætlaði einu sinni fyrir allt að ákveða, að íslenzk mál skyldu borin upp í danska ríkisráðinu. Og kon- ungur bætti við: “Á þessu getur engin breyting orðið, á meðan vér ekki höfum staðfest lög um ríkisréttarsamband Danmerkur og íslands, sem sam- Þykt eru bæði af Ríkisþingi og Alþingi.” Ráðherra íslands Sig. Eggerz — Hafsteinn var farinn frá — lagði Al- hingissamþyktina fyrir ríkisráðið í Kaupmannahöfn þ. 30. nóv. 1914. Þegar staðfestingin átti fram að fara, lýsti ráðherrann því yfir að hann óskaði að hún væri óbundin þeim skilyrðum, er konungur árið áður hafði ákveðið við þáverandi íslands ráðherra. Hann gjörði grein fyrir afstöðu sinni með tví, að vísa tii yfirlýsingar þeirrar er Alþingi hafði samþykt, jafnframt stjórnarskrárfrumvarpinu. Hún var á þessa leið: “Jafnframt því sem Alþingi endanlega samþykkir lög um breytingu á stjórnarskrá íslands frá 5. janúar 1874 og stjórnarskrá frá 3. október 1903, ákveður það að lýsa því yfir, að svo framarlega sem úrskurður ríkis- vaðsins 20. október 1913 sbr. konungurlegt opið bréf frá sama degi, skuli skiljast þannig, að með því að sérmál íslands séu lögð fyrir konung í danska Hkisráðinu séu þau lögð undir danskt löggjafarvald eða dönsk stjórnarvöld, há getur Alþingi ekki viðurkent þvílíkann úrskurð sem bindandi fyrir tsland, þareð það mundi stríða á móti viija þingsins 1913 og fyrr. Enn- fremur ákveður Alþingið að lýsa því yfir, að það tilskilji sér, að sá kon- ungsúrskurður, er tilkyntur var í hinu fyrnefnda opna bréfi, beri að skoð- ast sem hver annar íslenzkur konungsúrskurður, sem konungur geti ^veytt á ábyrgð íslandsráðherra eins, án nokkurrar íhlutunar dansks lög- Sjafarvalds eða danskra stjórnarvalda. Alþingi heldur því ákveðið við huð, að það skuli framvegis eins og hingað til vera sérmál landsins, að Jslenzk sérmál séu borin upp fyrir konungi í danska ríkisráðinu.” Konungur benti á, að Alþingi hefði verið kunnugt um, með hverjum yrirvara hann hafi lofað að lögfesta stjórnarskrárfrumvarpið, og ef Al- -Pingi vildi' ekki láta staðfesta frumvarpið með þeim fyrirvara, þá hefði því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.