Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 33

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 33
FRAMTÍÐ ÍSLENZKRAR MENNINGAR__________15 farnað sona sinna og dætra og síðari niðja. V. Eins og þegar er sagt hér að fram- an, er það varðveizla hins íslenzka menningararfs, sem framtíð ís- lenzkrar þjóðrækni í Vesturheimi mest veltur á. Hinir tveir þættirnir, sem eg hefi vikið að sérstaklega, tungan og ættarvitundin, eru hlutar af þessum menningararfi, og um leið skilyrði þess, að í hann sé hald- ið. — ættarvitundin óhjákvæmilegt skilyrði, tungan mjög mikilsvert, þó að nokkuð megi varðveita án hennar. Eg býst við, að hinar ýngri kynslóðir, sem eg beini orðum mín- um til, líti á málið á svipaðan hátt og hér er gert. En íslenzk menning er svo mikið umtalsefni, að mér fallast nærri því hendur, þegar að því kemur að ræða það nánara í einni tímaritsgrein. Samt vil eg líka reyna að gera um Það fáeinar athugasemdir, eins og mér virðist það horfa við frá þessu sjónarmiði. Það er þá fyrst og fremst ber- sýnilegt, að þessi menningararfur á ekki að draga úr gildi fslendinga sem nýtra borgara í vestrænu þjóð- »fi, ekki að gera þá andlega fátæk- ari> heldur ríkari. Hann á að vera Piús, en ekki mínus við þarlenda menningu. En til þess að svo megi verða, er nauðsynlegt að velja úr honum hið algilda og sígilda. í því efni dugir engin íslenzk þröngsýni ne sjálfbirgingsskapur af því tagi, Sem Hannes Hafstein brennimerkti n'eð hinum alkunnu orðum: Bara ef lúsin íslenzk er, er þér bitið sómi. Jafnvel hinar mestu mennigarþjóðir skara fram úr hver í sínum grein- um og engin jafnt í öllum. Ungu kynslóðirnar vestan hafs hljóta að spyrja: hvað er verðast þess í ís- lenzkri menningu, að vér og niðjar vorir höldum áfram að kynnast því og leggja rækt við það? Slíkri spurningu hlýtur allt af að vera vandsvarað, því að smekkur manna og áhugamál eru misjöfn og marg- vísleg og hver einstaklingur verður að nokkuru leyti að velja fyrir sjálf- an sig. Auk þess búum vér íslend- ingar ekki betur en það, að véi eig- um hvorki verulega góða sögu, menningarsögu né bókmentasögu, og sízt, að unnið sé úr efninu á þann hátt, að miðað sé við það, sem almennast og varanlegast gildi hefir. Eg ætla nú að reyna að rissa í fáum dráttum þau atriði, sem mér virðast merkilegust. Það hlýtur að verða ófullkomið, vanta hold og blóð, en þess er nægur kostur að fylla upp í myndina með staðreynd- um. Eg hugsa mér, að eg ætti að segja manni, sem ekkert vissi, æfin- týri íslendinga á fáeinum mínútum, til þess að vekja forvitni hans, en sleppi samt úr því ýmsum skýring- um, sem óþarfar eru fyrir lesendur þessarar greinar. Dálítill hópur norrænna og vest- rænna manna, sem tæplega hefii verið fjölmennari en íslenzku út- flytjendurnir til Vesturheim, settist fyrir rúmum 1000 árum að á ó- byggðu eylandi norður við heim- skautsbaug. Þó að þessir menn væru bændur, áður en þeir fluttu til íslands, og héldu áfram að vera bændur í hinu nýja landi, voru þeir mótaðir af hinni stórfeldu hreyf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.