Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 45
SHAKESPEARE Á ÍSLANDI 27 1816—59 23 sinnum síðan ekki fyr en eftir aldamót. Macbeth er leik- inn 1817—60 33 sinnum, síðan ekki fyr en undir aldamót. Rómeó og Júlía 1828—52 22 sinnum, og aftur í apríl 1874. Merkilegt er að sjá vinsældir hinna miklu sorgarleikja fram yfir 1860, eftir það dettur botninn úr vinsældunum. Eg hefi hér nefnt að- eins þá leiki,sem þeir Steingrímur Thorsteinsson og Matthías Joch- umsson þýddu, af þeim er það Othello einn, sem ekki mun hafa verið sýndur á dögum Steingríms í Khöfn. II. Hvenær kyntust íslendingar fyrst Shakespeare? Þeirri spurningu er ekki auðsvarað, meðan handrita- söfn frá 18. öld liggja óútgefin og óunnin. Ef 17. og 18. öldin hefðu verið rannsakaðar af eins mikilli natni og siðskiftaöldin í Mönnum og mentum Páls E. ólasonar, væri ekki ólíklegt að nafn Shakespeares hefði einhversstaðar komið upp úr kafinu. Hvergi bólar þó á nafni hans í Mönnum og mentum, og það þó sam- göngur væru milli landanna á dögum Shakespeares, eins og orð hans um íslenzku hundana (í Henry V. Act. H. sc. 1.) sýna. Raunar er ekki að búast við neinni hekkingu á Shakespeare meðal ís- lenzkra mentamanna, fyr en hann fer að vekja athygli í Danmörku, hað þarf því ekki að undra þótt Hggert ólafsson (1726—68) geti hans hvergi: Eggert fékk mentun sína mest fyrir miðja 18. öld. Hannes hiskup Finnsson var lengur í Höfn (1755—67, 1770—77); hann hefir hlotið að lesa eitthvað af því, sem um Shakespeare var þá skrifað í Danmörku, en hann hefir ekki sint því. Hitt er meira, að Jón Þorláks- son, sem þýðir Milton og Pope, skuli ekki sýna þess nein merki, að hann þekki Shakespeare. Og það er enn fremur að fara í geitarhús að leita ullar, að svipast um eftir Shake- speare hjá þeim félögum Geir bisk- upi Vídalín (1762—1823 og Sigurði Péturssyni (1759—1827) sem telj- ast jnega feður leikritaskáldskapar á íslandi. Þessi þögn um Shake- speare á síðari hluta 18. aldar verð- ur að skrifast á reikning upplýsing- arstefnunnar, sem ekki mat skáldið að verðleikum. Þeir Geir og einkum Sigurður voru mjög undir áhrifum Holbergs; en meðal bóka Hannesar Finnssonar og í bókasafni; Suður- amtsins um 1800 eru bækur eftir Milton, Pope, Defoe og Richardson (Pamela), en enginn Shakespeare.* Fyrsta íslenzkt skáld sem mér er kunnugt að lesið hafi Shakespeaie og metið hann mikils er Bjarni Thor- arensen, árgali rómantísku stefn- unnar á fslandi. Hann var í Höfn á árunum 1802—11, þegar þýðingai Försoms voru að byrja að koma^ út. Grímur Thomsen segir frá því (í Gæa), að hann hafi haft gaman af að ræða um skáldskap, einkum Eddukvæði, Shakespeare, Oehlens- chlager, og Schiller (sem báðir höfðu þýtt Shakespeare). Auk þess hefir hann tvisvar 1 bréfum sínum notað fleyg orð úr Hamlet 10. sept. 1817: “There is something rotten in the state of the Southern Amt” og 20. okt. 1836: “to be or not to be.” * Vilhjálmur Þ. Gíslason, Islenzk end- urreisn, Rvik. 1923, bls. 99 100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.