Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Qupperneq 165

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Qupperneq 165
ÁTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 147 Fundarbók var lesin og samþykt. Forsetinn mintist með nokkrum orðum á samkomu deildarinnar Frón. L/auk hann lofsorði á skemtun þá, sem þar hefði far- ið fram og einkum á ræðu þá, sem Gunnar Björnsson hafði flutt þar. Tillaga Thorl. Thorfinnssonar, studd af mörgum, að fé- lagið tjái bæði stjómarnefnd deildarinnar Frón og Gunnari Björnssyni þakklæti sitt. Tillagan var samþykt með því að menn risu úr sætum. Þá bað Ásm. P. Jóhannsson sér hljóðs 0& talaði um starf fjármálanefndarinnar- a Þinginu. B. E. Johnson las tvö álit fjármálanefnd- ar út af nefndarálitum, sem hafði verið visað til hennar; var annað í sambandi við álit fræðslumálanefndar, en Ihitt í sam- bandi við bókasafnsmálið. Umræður: J. J- Bíldfell, sem talaði um verksvið fjár- málanefndarinnar. Tillaga Thorl. Thor- íinnssonar og G. Goodmans, að samiþykkja tillögu fjármálanefndar viðvíkjandi skýr- slu fræðslumálanefndar. Samþykt. •'álit fjármálanefndar í fræðslumálum 2. liður: Fjármálanefndin lítur svo á, að Þó myndasýningar séu fræðandi, þá sé ekki heppiiegt að leggja i kostnað við slíkar sýningar sem stendur, fyrir yngra fólk, sérstaklega þar sem nú er útlit fyrir að ’ náinni tið verði stofnaðar deildir með- al yngra fólks. Álítur nefndin heppilegra að biða árangursins af því starfi, og eggur því til að þessum lið sé visað til framkvæmdamefndar til meðferðar. 3. liður: Við þennan lið hefir nefndin ekkert að athuga. Á. P. Jóhannsson B. E. Johnson P. M. Pétursson Viðvíkjandi tillögum fjármálanefndar- 1 bókasafnsmálinu lögðu þeir A. P. Jó- hannsson og R. Beck til, að nefndarálitið ^æri tekið fyrir lið fyrir lið. Tillagan sam- Þykt. •^í't fjármálanefndar í bókasafnsmáli 3. liður: Fjármálanefndin álitur að essi liður geti ekki komið til greina þar sem hann kemur í bága við samninga F^'Ui Fróns og aðalfélagsins, þess efnis, að deildin annist safnið fjárhagslega. I öðru lagi er það álit nefndarinnar að þar sem þetta er nú aðal starf deildarinnar utan fundarhalda þá ætti hún að geta séð safninu borgið. Leggur því nefndin til að þessi liður sé feldur úr álitinu. Hinsvegar leggur nefndin til að deildinni sé leyft eins og að undanförnu af nota sér það sem inn kemur fyrir sölu Tímaritsins á Islandi til bókakaupa. Á. P. Jóhannsson B. E. Johnson P. M. Pétursson Thorl. Thorfinnsson og P. Guðmundsson lögðu til að samþykkja fyrri lið nefndar- álitsins. Samþykt. Síðari liður. G. Ámason gerði fyrir- spurn um, hvort nokkur arður Ihefði verið af sölu ritsins á Islandi síðastliðið ár. Á. P. Jóhannsson svaraði því að síðasta skila- grein frá útsölumanni ritsins þar hefði komið 1935, en sér væri ekki kunnugt um, hvað mikið hefði selst síðan. Guðmann Levy og P. Guðmundsson lögðu til, að samþykkja liðinn. Samþykt. Nefndar- álitið síðan samþykt í heild sinni, sam- kvæmt framkominni tillögu A. P. Jó- hannssonar og P. Guðmundssonar. Ný mál. Ásm. P. Jóhannsson las bréf, sem hann hafði ritað íslenzku ráðherrunum við- víkjandi því hvort að bókasafn Þjóðrækn- isfélagsins gæti komist í tölu þeirra bóka- safna, sem fá ókeypis eintak af hverri bók, sem gefin er út á Islandi. Sagði hann, að bréf þetta hefði átt að lesast, þegar málið var til umræðu, en þá hefði hann ekki haft það við hendina. Enginn vemlegur árangur, sagði hann, að enn hefði orðið af þessari málaleitun. Þá las hann og nokkur bréf, sem farið höfðu milli hans annars vegar og söng- stjóra og ritara karlakórs Reykjavikur Hiins vegar, viðvíkjandi ráðgerðri för kórs- ins til Ameríku. Sagði hann, að þessi ráðagerð væri á byrjunarstigi og gaf skýringar yfir þær upplýsingar, sem hann hefði fengið hér fyrir hönd kórsins og sent til hlutaðeigenda. Dr. R. Beek sagð- ist hafa haft nokkur kynni af þessu máli, og kvað sig reiðubúinn til þess að greiða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.