Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Qupperneq 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Qupperneq 73
ÆSKU ENDURMINNINGAR 55 létu stöku bændur vinnumenn sína, ef þeir voru ekki við sjó, skera með torfljá ofan af nokkrum þúfnakoll- um í karga þýfi, til að fá svolítinn flatan blett til að geta þurkað töðuna á. Miðdagskaffi fékk fólk um há- degisbilið, en miðdagsmat fékk þaö ekki, á meðan stuttur var dagur, fyrr en búið var að kveikja á kveldin. Miðdagsmatur var nokkuð góður hjá öllum sem einhver efni höfðu. Það var regla hjá mörgum að hafa kjötsúpu tvo daga í viku, á sunnu- úögum og miðvikudögum. Karlmað- urinn fékk tvo spaðbita, sem kallað var, það voru smá stykki sem kjötið var brytjað niður í, áður en það var saltað á haustin og var kallað spað. Svo fékk karlmaðurinn líka væna blóðmörs sneið. Súpan var þykk og góð. Kvenmaðurin fékk einn væn- an spaðbita og minni blóðmörs sneið. Svo fór allt minkandi eftir því sem uiagarnir voru smærri sem áttu að fá það. Húsmóðirin skamtaði ætíð niatinn, eða þá ráðskona sem stjórn- aði búinu innanhúss, ef húsmóðir var engin. Það var víða sá siður að elda súpuna svo mikla að hún dygði í kveldskattinn líka; var hún þá oft- ast skömtuð köld á kveldin til þess ekki þyrfti að kveikja upp eld. Allir höfðu sinn eigin spón og vasahníf til að borða matin með. Hver sat á sínu rúmi með askin á milli hnjánna og ef tveir sváfu í sama rúmi sem oft- ast var, sátu báðir á rúminu. Aðra tvo daga vikunnar var harðfiskur og h'til flatkaka á stærð við lítinn disk tyrir karlmanninn og svo feitmeti með. Kvenfólk fékk minna af fiski °g hálfa köku, og unglingar minna ettir aldri. Tvo daga vikunnar voru aunir með tólg í, og þá einn daginn einhver sort af saltfiski og þá kar- töflur með, hjá þeim sem höfðu garða. Drykkjarblanda var höfð í baðstofunni á kveldin, til að drekka ef fólk þyrsti eftir þenna þurra mat. Mjólk eða mjölmjólk var skömtuð í kveldskattinn, nema súpu- dagana, hjá þeim sem mjólk höfðu eða þá grautargutl. Kveldskattur var étinn eftir vöku, rétt áður en fólk fór að hátta. Eg verð að taka það fram að þessi matarlýsing var hjá reglu fólki sem höfðu nokkur efni. Eg hefi þó mest farið eftir heimilis sið foreldra minna, því það þekti eg bezt. En eg heyrði fólk segja að þetta væri al- gengur siður hjá öllum sem gætu. Þeir fátækustu urðu að sníða sinn stakk eftir vexti. Alltaf var mikið haldið upp á há- tíðirnar þó mest upp á jólin. Þau voru kölluð hátíð hátíðanna. Að- fangadagskveld, eða nóttina helgu, sem kallað var mátti engin gera neitt og ekki spila, því það var álit- ið vanhelgun á hátíðinni. Það var álitið að hátíðin byrjaði á dagsetri. Þá áttu allir að vera búnir með sitt dagsverk, og þá gaf húsmóðirin öll- um jólakertið. Þá var vanalega góð kjötsúpa í miðdagsmat. Þegar fólk var búið að pússa sig upp og éta matin, var vanalega farið að lesa lesturinn sem átti við þetta kveld, í Vídalíns postillu. Eftir lesturinn fór hver á sitt rúm. Sumir kveiktu á kertum sínum og fóru að lesa í einhverjum guðsorða bókum, aðrir lögðu sig upp í rúm sín og eyddu svona kveldinu. Á jóladags morgun var allt komið á flugferð, löngu fyrir dag, því nú var verið að hugsa um að sem flestir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.