Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 67

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Síða 67
PRÓFESSOR LEE M. HOLLANDER 49 Er þá komið að höfuðstarfi dr. Hollander í þágu íslenzkra fræða: umfangsmiklum þýðingum hans af fornkvæðum vorum á ensku. Verð- ur þar fyrst fyrir, í tímaröð, þýðing hans á Sæmundar-Eddu (1928), er ríkisháskólinn í Texas gaf út.* — Hafði þýðandi þó lokið við hana all- mörgum árum áður. En það er næsta eftirtektarvert, og talandi vottur um áhuga amerískra fræði- manna á forbókmenntum vorum, að réttum fimm árum áður en þýðing Prófessor Hollander af Sæmundar- Eddu kom út, hafði á prent komið Þýðing dr. H. A. Bellows af henni: The Poetic Edda (New York, 1923); er þar að mörgu leyti um prýðis- gott verk að ræða, þýðingin víða orðhög og í heild sinni næsta lipur; hinsvegar má með réttu sitthvað að henni finna frá fræðimannlegu sjón- armiði. Skoðað frá þeim sjónarhól, mun týðingu dr. Hollander færra fundið til foráttu. Hann er auðsjáanlega taulkunnugur hinum nýjustu Eddu- kvæða-rannsóknum, þó hann láti eigi berast fyrir hverjum kenninga- ^yt í þeim fræðum; enda væri það að æva óstöðugan, því að þar kennir svo margra grasa og misjafnlega kjarngóðra. Viturlega hefir þýð- a^di valið þann kostinn, að leggja eina af helztu og vönduðustu út- Sáfum Sæmundar-Eddu til grund- Vallar þýðingu sinni: útgáfu Hugo Goring. Ekki hefir þýðandinn þó, góðu heilli, rígbundið sig við skýr- lr>gar Gerings eins, heldur á ýmsum stöðum fylgt tilgátum og túlkunum a * t P°etic Edda. Translated with Bv r lro<luction and Explanatory Notes. y Bee M. Hollander, Austin, Texas, 1928. annara Eddu-fræðinga, þar sem honum þótti athuganir þeirra skarp- legri og sannfróðari. Dr. Hollander hefir gert sér þá reglu, að nota í þýðingu sinni orð af germönskum uppruna, hvar sem þeim verður við komið; fetar hann hér í fótspor ýmsra enskra þýð- enda af fornitum vorum, einkum þeirra Eiríks Magnússonar og Wil- liam Morris. Þessi þýðingaraðferð hefir óneitanlega nokkuð til síns á- gætis, sé ekki of langt gengið í þá átt, að fyrna mál þýðingarinnar; en á því skerinu flöskuðu þeir Eiríkur og Morris, og því eru hinar merku þýðingar þeirra lítt við hæfi ensku- mælandi almennings, án þess að lítið sé gert úr þeim að öðru leyti. Prófessor Hollander hefir eigi heldur siglt hjá því skerinu; hann fyrnir oft málið úr hófi fram, notar bæði sjaldgæf orð og önnur, sem löngu eru úrelt; gerir það þýðing- una vitanlega drjúgum óaðgengilegri öllum almenningi, enda mun hún sérstaklega ætluð námsfólki og lær- dómsmönnum. Þá hetfir dr. Hollander einnig bundið sér erfiðan bagga með því, að þræða sem nákvæmast stuðla- og höfuðstafa-setningu íslenzks skáld- skapar; fer oft vel á því, en þung- lamaleg verður þýðingin þó æði víða fyrir þá fastheldni við bragreglur frumkvæðanna; og mundi hún ekki hafa tapað á því, þó þýðandi hefði slakað þar ögn til á klónni. Annars er margt vel um Eddu- þýðingu dr. Hollander. Hann held- ur yfirleitt mjög trúlega hugsun frumkvæðanna, þó að margt sé þar auðvitað, sem fræðimenn greinir á um, hvernig skilja beri. Og þó
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.