Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 159

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 159
ÁTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 141 Bíldfelís og P. Guðmundssonar, að þriggja manna þingnefnd sé skipuð í málið. Til- lagan samþykt. I nefndina skipaði for- seti þessa: Guðm. Goodman, B. E. Johnson °g Priðr. Sveinsson. Rithöfundasjóðsmálið Guðm. Árnason skýrði frá starfi milli- þinganefndarinnar i rithöfundasjóðsmál- inu og las skýrslu yfir gjafir í sjóðinn. J- J. Bíldfell lagði til, að sama milliþinga- nefnd sé beðin að starfa næsta ár í þessu máli. Guðm. Áranson mæltist til að ein- um væri bætt við í nefndina, í stað eins nefndarmannsins, sem flutst hefði svo langt í burt að ekki væru tiltök að ná til hans. Stungið var upp á ýmsum, sem afsökuðu sig; en loks gaf Thorl. Thor- finnsson kost á sér, og var nefndin þá endurkosin. Þá mintist forseti á kvöldsamkomuna. sem ætti að haldast á mánudagskvöldið. Gat hann þeirra, sem ræður myndu flytja þar, Hiss Margrétar Björnsson og Mr. Hjálta Thorfinnssonar. Á eftir skemti- skránni sagði hann, að fundur múndi verða settur, undir stjórn yngra fólks; og færi fundurnin, sem og skemtiskráin, fram á ensku. Kveðja og heillaóskir. Ásm. P. Jóhannsson færði þinginu kveðju og heillaóskir frá dr. Ófeigi öfeigssyni og frú hans, og afhenti fjár- málaritara ársgjöld þeirra hjóna. Starfsskýrsla deildarinnar “Frón” Hjálmar Gíslason las eftirfylgjandi skýrslu yfir starf deildarinnar “Frón” á liðnu ári. Pjárhagur við byrjun ársins, í sjóði $58.16. Deildin hefir haft 7 fundi á árinu sem voru sameinaðir starfs og fræðslu eða skemtifundir. Á þessum fundum fluttu erindi: Dr. ófeigur Ófeigsson, ungfrú Svanhvít Jóhannesson, dr. Sig. Júl. Jó- hanness, dr. Jón Stefánsson, frú Guðrún Finnsdóttir Johnson, séra Guðm. P. John- son og á síðasta fundi var kappræða milli ^r- Sig. Júl. Jóhannessonar og séra Jó- hanns Bjamasonar. Auk þess var söngur og hljóðfærasláttur. Deildin hefir haft með höndum bókasafnið sem hefir verið bætt á árinu bæði með bókagjöfum frá einstökum mönnum og með kaupum nýrra bóka. tJtgjöld á árinu námu $384.31. Tekjur $326.78. Félagatala 157 við lok ársins. Winnipeg 22. febr. 1936. Hjálmar Gíslason, ritari Dr. Beck lagði til og Mrs. Margrét Byron studdi, að skýrslan væri viðtekin og færð til bókar. Samþykt. Þingmáianefnd. Lagt til af Sig. Melsteð og stutt af Á- P. Jóhannssyni, að þriggja manna þing- málnefnd sé sett. Samþykt. 1 nefndina setti forsetinn Sig. Melsteð, Á.. P. Jó- hannsson og séra Guðm. Árnason. Forseti bað um leyfi til að bæta við einum manni í hvora þessa nefnd: sam- vinnunefnd og útbreiðslunefnd. Friðr. Sveinsson lagði til og dr. Beck studdi, að þetta væri leyft. Samþykt. Þessum var bætt við í nefndirnar: Sig. Melsteð i sam- vinnunefndina og B. Edwin Olson í út- breiðslunefndina. Fjármálanefndin lagði fram skýrslu sína. Var hún lesin af Ásm. P. Jóhanns- syni. • Skýrsla fjármálanefndar Fjármálanefnd .hefir athugað fjárhags- skýrslur féhirðis, fjármálaritara og skjalavarðar og hefir ekkert við þær að athuga, nema að prentvilla hefir orðið í skýrslu féhirðis á ártali. 1 fyrstu iínu i tekjulið á að vera 15. febr. 1936, en ekki 15. febr. 1937. Leggur nefndin til að skýrsl. umar séu viðteknar og bókfærðar eins og þær hafa verið lesnar, með þessari skýr- ingu. Á þingi 23. febr. 1937. Á. P. Jóhannsson B. E. Johnson Philip Pétursson Skýrslan og tillögur nefndarinnar voru samþyktar samkvæmt tillögu Thorl. Thor- finnssonar og Páls Guðmundssonar. Tillaga Á. P. Jóhannssonar og Mrs. M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.