Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 159
ÁTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS
141
Bíldfelís og P. Guðmundssonar, að þriggja
manna þingnefnd sé skipuð í málið. Til-
lagan samþykt. I nefndina skipaði for-
seti þessa: Guðm. Goodman, B. E. Johnson
°g Priðr. Sveinsson.
Rithöfundasjóðsmálið
Guðm. Árnason skýrði frá starfi milli-
þinganefndarinnar i rithöfundasjóðsmál-
inu og las skýrslu yfir gjafir í sjóðinn.
J- J. Bíldfell lagði til, að sama milliþinga-
nefnd sé beðin að starfa næsta ár í þessu
máli. Guðm. Áranson mæltist til að ein-
um væri bætt við í nefndina, í stað eins
nefndarmannsins, sem flutst hefði svo
langt í burt að ekki væru tiltök að ná til
hans. Stungið var upp á ýmsum, sem
afsökuðu sig; en loks gaf Thorl. Thor-
finnsson kost á sér, og var nefndin þá
endurkosin.
Þá mintist forseti á kvöldsamkomuna.
sem ætti að haldast á mánudagskvöldið.
Gat hann þeirra, sem ræður myndu flytja
þar, Hiss Margrétar Björnsson og Mr.
Hjálta Thorfinnssonar. Á eftir skemti-
skránni sagði hann, að fundur múndi
verða settur, undir stjórn yngra fólks; og
færi fundurnin, sem og skemtiskráin, fram
á ensku.
Kveðja og heillaóskir.
Ásm. P. Jóhannsson færði þinginu
kveðju og heillaóskir frá dr. Ófeigi
öfeigssyni og frú hans, og afhenti fjár-
málaritara ársgjöld þeirra hjóna.
Starfsskýrsla deildarinnar “Frón”
Hjálmar Gíslason las eftirfylgjandi
skýrslu yfir starf deildarinnar “Frón” á
liðnu ári.
Pjárhagur við byrjun ársins, í sjóði
$58.16. Deildin hefir haft 7 fundi á árinu
sem voru sameinaðir starfs og fræðslu
eða skemtifundir. Á þessum fundum fluttu
erindi: Dr. ófeigur Ófeigsson, ungfrú
Svanhvít Jóhannesson, dr. Sig. Júl. Jó-
hanness, dr. Jón Stefánsson, frú Guðrún
Finnsdóttir Johnson, séra Guðm. P. John-
son og á síðasta fundi var kappræða milli
^r- Sig. Júl. Jóhannessonar og séra Jó-
hanns Bjamasonar. Auk þess var söngur
og hljóðfærasláttur. Deildin hefir haft
með höndum bókasafnið sem hefir verið
bætt á árinu bæði með bókagjöfum frá
einstökum mönnum og með kaupum nýrra
bóka.
tJtgjöld á árinu námu $384.31. Tekjur
$326.78. Félagatala 157 við lok ársins.
Winnipeg 22. febr. 1936.
Hjálmar Gíslason, ritari
Dr. Beck lagði til og Mrs. Margrét
Byron studdi, að skýrslan væri viðtekin og
færð til bókar. Samþykt.
Þingmáianefnd.
Lagt til af Sig. Melsteð og stutt af Á-
P. Jóhannssyni, að þriggja manna þing-
málnefnd sé sett. Samþykt. 1 nefndina
setti forsetinn Sig. Melsteð, Á.. P. Jó-
hannsson og séra Guðm. Árnason.
Forseti bað um leyfi til að bæta við
einum manni í hvora þessa nefnd: sam-
vinnunefnd og útbreiðslunefnd. Friðr.
Sveinsson lagði til og dr. Beck studdi, að
þetta væri leyft. Samþykt. Þessum var
bætt við í nefndirnar: Sig. Melsteð i sam-
vinnunefndina og B. Edwin Olson í út-
breiðslunefndina.
Fjármálanefndin lagði fram skýrslu
sína. Var hún lesin af Ásm. P. Jóhanns-
syni.
•
Skýrsla fjármálanefndar
Fjármálanefnd .hefir athugað fjárhags-
skýrslur féhirðis, fjármálaritara og
skjalavarðar og hefir ekkert við þær að
athuga, nema að prentvilla hefir orðið í
skýrslu féhirðis á ártali. 1 fyrstu iínu i
tekjulið á að vera 15. febr. 1936, en ekki
15. febr. 1937. Leggur nefndin til að skýrsl.
umar séu viðteknar og bókfærðar eins og
þær hafa verið lesnar, með þessari skýr-
ingu.
Á þingi 23. febr. 1937.
Á. P. Jóhannsson
B. E. Johnson
Philip Pétursson
Skýrslan og tillögur nefndarinnar voru
samþyktar samkvæmt tillögu Thorl. Thor-
finnssonar og Páls Guðmundssonar.
Tillaga Á. P. Jóhannssonar og Mrs. M.