Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 92
74 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hann fór alfarinn suðui*. Hann dó, eins og kunnugt er, árið 1882 í ís- lenzku bygðinni í Dakota. Árið 1880 giftist íslenzkur maður enskri stúlku á Gimli, og mun það hafa verið fyrsta blandaða giftingin í Nýja-íslandi. f Winnipeg voru fyrstu íslenzku hjónin gift árið 1876. Einhverjir örfáir fslendingar munu hafa stað- næmst þar árið áður, þegar þeir sem verið höfðu í Ontario fluttust til Nýja-íslands. Voru það einkum stúlkur, sem fóru í vistir í Winnipeg og grendinni. Ekki voru sumar >eirra búnar að vera þar lengi áður en þær komust í nógu náin kynni við innlenda menn til að stofna til hjú- skapar með þeim; sú fyrsta mun hafa gifst hér um bil einu ári eftir að hún kom þangað; og um fjórar íslenzkar konur þar er getið, sem giftar voru innlendum mönnum fyr- ir 1880, en vel geta þær hafa verið fleiri, og er enda líklegt að svo hafi verið. Á þessu tímabili, frá því íslend- ingar fyrst komu vestur og fram að 1880, lætur nærri að blönduðu gift- ingarnar, þ. e. íslenzkur maður og íslenzk kona gifst annara þjóða konu eða manni, hafi verið 16%. óneit- anlega góð byrjun. Auðvitað er ó- mögulegt að vita hversu mörg ís- lenzk hjón hafa gift sig á þessu tímabili, né heldur hvað margar blönduðu giftingarnar hafa verið. En það má gera ráð fyrir að hlutföll- in milli allra hjónabanda hafi verið mjög svipuð og á milli þeirra, sem vitneskju er hægt að fá um. Það virðist því ekki fjarri sanni, að áætla að á fyrstu tveimur áratug- unum hér vestra hafi einn sjötti til einn sjöundi hluti allra giftinga meðal íslendinga verið blandaðar. Á fyrri helmingi næsta áratugs, frá 1880 til 90, er ekki margra gift- inga getið. Séra Jón Bjarnason kom ekki aftur frá íslandi fyrr en 1884. Halldór Briem hafði á hendi prests- þjónustu í Nýja íslandi, Minnesota og eitthvað lítilsháttar í Winnipeg á árunum 1880 til 82. Sjálfsagt hef- ir hann gift einhver hjón, þó að eg hafi hvergi séð þess getið. Á þessu tímabili hafa íslendingar sennilega oft orðið að leita til innlendra presta með gftingar og önnur prestsverk. Nokkrir þeirra sem þá voru búsettir í Winnipeg, sóttu um þetta leyti og enda síðar nokkuð kirkju eina í bænum, sem kölluð var Central Congregational Church. Hafa þeir að líkindum látið prest þeirrar kirkju vinna einhver prestsverk fyr- ir sig. íslenzka nýlendan í Norður-Da- kota var stofnuð árið 1878, og á næstu árum fluttist þangað f jöldi ís- lendinga. Einhver af þeim hjónum, sem séra Páll Þorláksson gaf sam- an, hafa eflaust átt þar heima. Á áunum 1883 til 85 er getið um átta blandaðar giftingar þar, en vel get- ur verið að þær hafi byrjað eitthvað fyrr. Á þessum árum giftust tvær íslenzkar stúlkur norskum mönnum og þrjár “enskum” mönnum; tveir íslenzkir karlmenn giftust “enskum” stúlkum og einn þýzkri. Vitanlega hafa íslenzku giftingarnar verið miklu fleiri en þetta, og það má gera ráð fyrir að blönduðu giftingarnar hafi verið nokkru færri þar hlut- fallslega um þetta leyti en t. d. í Winnipeg, þar sem íslendingar höfðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.