Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 91
UM GIFTINGAR ÍSLENDINGA í VESTURHEIMI 73 kunnugt er, fluttust nokkrir menn og konur frá íslandi til Utah á milli 1850 og 60. Verið getur að ein- hverjir þeirra hafi gifst þar fyrir 1860, en að líkindum hafa þeir verið mjög fáir. Um sama leyti fluttust og nokkrir íslendingar til Brazilíu, en um þá er lítið kunnugt annað en það, að þeir munu hafa runnið sam- an við þarlent fólk og tekið upp portúgisku sem sitt mál. Frá 1870 til 73 settust nokkrir ís- lenzkir innflytjendur að í Wisconsin i'íkinu í Bandaríkjunum. Fáeinir ílentust þar, en aðrir fluttust burt Þaðan eftir skamma dvöl. Nokkrir, sem settust að á Washington eyj- unni í Michigan vatninu, bjuggu þar til æfiloka. Fyrsti íslendingurinn, sem gifti sig þar, gekk að eiga írska stúlku; það var árið 1874. Næsta ar g'iftust þar ein íslenzk hjón og svo tvenn tveimur árum síðar. Af þeim sem fluttust burt úr Wisconsin eftir skamma dvöl, fóru sumir vestur r bóginn til Minnesota, en aðrir suður til Nebraska. Fyrstu íslenzku hjón- io, sem giftust í íslenzku bygðinni í Minnesota (Lyon County), voru gef - in saman 1875. Árið áður höfðu ein íslenzk hjón gift sig í Nebraska. ^ar myndaðist aldrei íslenzk bygð, enda voru íslendingarnir, sem þang- að fluttust, allt of fáir til þess að það Sæti orðið. Afkomendur þeirra munu hafa blandast þar algerlega saman við fólk af öðrum þjóðum. Fyrstu íslendinga bygðirnar í anada voru í Ontario og Nova Scotia. íslendingar dvöldu samt ekk' engi á þeim stöðvum enda var tæp- ega lífvænlegt á landi því sem þeir Voru settir á. Flestir þeirra flutt- Ust vestur til Manitoba og Norður- Dakota. — Samkvæmt skýrslum þýzkra presta sem heimsóttu ís- lenzku bygðina í Nova Scotia hafa tvenn íslenzk hjón gift sig þar, en þau geta hafa verið fleiri. Ein ís- lenzk kona úr nýlendunni giftist enskumælandi manni og settist að þar eystra, og einnig mun einn ís- lenzkur karlmaður, er var í þeirri bygð, hafa gifst innlendri konu. — Fleiri giftingar fslendinga hafa ef til vill átt sér stað þar, en ekki hefi eg séð þess getið. Þeir fáu, sem eftir urðu í Ontario, þegar aðalhóp- urinn fór þaðan, munu nú vera dánir og afkomendur þeirra horfnir úr tölu íslendinga. Svo sem kunnugt er, kom fyrsti hópur íslendinga til Manitoba (Nýja- íslands) haustið 1875. Fyrsta árið var nýlendan prestlaus, og líklega hafa fáir eða engir gift sig þá. En haustið 1876 kom séra Páll Þorláks- son þangað, þó aðeins snögga ferð í það sinn. Ári síðar kom séra Jón Bjarnason, og höfðu þeir báðir prestsþjónustu þar á hendi um tíma. Séra Jón fór vorið 1880 til íslands, og um líkt leyti eða nokkru fyrr, fór séra Páll til Dakota. Meðan séra Jón var í Nýja-íslandi gifti hann tíu hjón, öll íslenzk. Séra Páll gifti tuttugu og sex hjón á tímabilinu frá 1876 til 80 og voru þau öll íslenzk. Að líkindum hafa ekki öll þessi hjón átt heima í Nýja-íslandi, því báðir prestarnir heimsóttu af og til ís- lendinga í Winnipeg, sem voru bú- settir þar frá 1876. Sömuleiðis hafði séra Páll á hendi að einhverju leyti prestsþjónustu meðal íslendinga sunnan landamæranna, bæði í Minne- sota og Norður-Dakota, áður en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.