Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 152
134
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
J. M. Bjarnasonar, þann 24. maí á síðast-
liðnu vori.
Allmörg bréf hefir ritara verið falið að
skrifa á árinu, og voru þau víst allflest
afgreidd í tæka tíð. Reyndar hefdr öll
nefndin skift þeim verkum með sér á
heppilegan hábt, þannig að hver hefir
skrifað þeim er hann þekti bezt, og hefir
þvi mikill meirihluti þess starfs fallið á
forseta.
Mér er sérstök ánægja í að geta þess
að öll samvinna hefir gengið með þvilíkri
friðsemd og eindrægni, að fádæmum sæt-
ir. Vil eg til sanninda merkis benda á
það atriði eitt,- að öðrum ónefndum, að
nálega hver einasta tillaga, sem borin
hefir verið upp, hefir náð samþykt —
oftast í einu hljóði — ekki ein feld, og
aðeins tvær dregnar til baka með sam-
þykt fundarins.
Aðeins eitt hefir vantað á fullkomið
samræmi. En það er, að einn nefndar-
manna, séra Theódór Sigurðsson, hefir,
einkum líklega kringumstæða sánna vegna,
aldrei setið nefndarfundi á árinu. Er
hér bent á þetta eingöngu til þess, að
minna þingmenn á, hversu varhugavert
er, að kjósa þá menn í nefnd sem ekki er
nokkurnveginn fullvissa fyrir, að geti sint
störfum félagsins.
Þakka eg svo öllum meðnefndarmönn-
um mínum fyrir ánægjulega samvinnu á
árinu.
Gísli Jónsson
Tillaga A. P. Jóhannssonar og B. E.
Johnson, að skýrslan sé viðtekin og þökk-
uð, samþykt.
Næst voru fjárhagsskýrslur lesnar;
lásu eftirfylgjandi embættismenn hver
sína skýrslu; Arni Eggertsson, féhirðir;
Guðmann Levy, fjármálaritari; og séra
Philip M .Pétursson, skjalavörður. Eru
allar þessar skýrslur prentaðar í einu lagi
og birtar hér, ásamt viðauka frá fjár-
málaritara.
Reikningur féhirðis
yfir tekjur og gjöld Þjóðræknisfélags Is-
lendinga í Vesturheimi frá 15. febr. 1935
til 15. febr. 1937
TEKJUR:
15. febr. 1937:
A Landsbanka Islands.........$ 1.80
A Royal Bank of Canada ..... 1,647.00
A Can. Bank of Commerce .... 1,223.02
Frá Fjármálaritara .......... 363.00
Gjafir i Rithöfundasjóð ....... 70.35
Fyrir gamlar auglýsingar ...... 42.30
Fyrir auglýsingar, 1935 og ’36.. 1,488.00
Borguð húsaleigu skuld ........ 18.00
Bankavextir ................... 19.89
$4,873.36
GJÖLD:
15. febr. 1937:
Til ísl. kenslu deildin Brúin
og Mountain ................$ 47.00
Skólahúsleiga Winnipeg ........... 75.00
Fundarsalsleiga (ársþingið) .... 58.00
Ritstjóralaun við Timaritið .... 100.00
Ritlaun ......................... 174.33
Leikhús-ticket til skólabarna .... 42.25
Prentun 17. árg. Tímaritsins .... 539.28
Umboðslaun á auglýsingum .... 372.00
Ábyrgðargjöld embættism....... 8.00
Gjöld til stjórnar og lögfr... 13.00
Veitt úr Rithöfundasjóði...... 125.00
Útbreiðslumál og ferðakostn... 95.14
Sjósímar og hraðskeyti ............ 2.89
Póstgjald undir Tímaritið ......... 4.85
Prentun .......................... 51.21
Auglýsingar (Þingboð) ............ 24.96
Styrkur til bamablaðsins
“Baiaursbrá” .................. 140.00
Jón Leifs meðl. gjöld ............. 9.91
Veitt til bókakaupa Bókasafn... 50.00
Starfslaun fjármálaritara ........ 35.04
Kostnaður við að taka á móti
gestum ......................... 25.35
Frímerki og símskeyti, féh.... 5.40
A Landsbanka Islands............... 1.80
Royal Bank of Canada .......... 1,659.36
Canadian Bank of Commerce.... 1,211.14
Víxilgjöld á bankaávisunum .... 2.45
$4,873.36
Ami Eggertson
16. febr. 1937. Yfirskoðað og rébt fundið
G. L. Jóhannsson, S. Jakobsson