Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 118

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 118
100 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA um, að vér höfum bæði getu og gáfur til þess að fara með öll okkar mál án íhlutunar annara, og augu Dana ættu einnig að hafa opnast fyrir því að það eitt að þeir að fullu viðurkenni þetta, getur haldið við sambandinu milli ríkjanna íslands og Danmerkur.”1) Fánamálið var aftur tekið til meðferðar á Alþingi 1917. Þingið álykt- aði að skora á stjórnina, að sjá um, að “almennur íslenzkur fáni verði tafar- laust ákveðinn, er hægt sé að nota hvarvetna í siglingum.” Þvínæst lagði ráðherra, er hann kom til Danmerkur í árslok s. ár fram beiðni í ríkisráð- inu um yfirlýsingu: að sá fáni, er ákveðinn var með konungsúrskurði 19. júní 1915, skuli vera hinn almennt viðurkendi fáni íslands. Honum fórust m. a. orð á þessa leið: “Þegar málið var rætt á þingi kom ekki í ljós neinn efi um rétt íslands til eigin fána né að íslenzk lög- gjafarsamkoma gæti útkljáð málið. Það er skoðun mín, að á grundvelli hins ómótmælanlega réttar íslands til þess að hafa umráð yfir verzlunar og siglingamálum sínum, hafi það rétt til að afnema með konungsúrskurði, samkvæmt áskorun Alþingis, takmarkanir á notkun hins íslenzka fána, á íslenzkum skipum, utan landhelgis.” Danski forsætisráðherrann hélt því ákveðið fram, að ekki væri hægt að útkljá málið á þann hátt, er hinn íslenzkri ráðherra stingi upp á. Dan- mörk sé þó, nú sem áður, tilbúin til að semja um deiluatriðin, um stöðu íslands gagnvart Danmörku. Eftir af forsætisráðherra íslands svaraði þessu lýsti hann því þvínæst yfir að hann og samverkamenn hans í íslenzka ráðuneytinu myndu ekki segja af sér eins og á stæði en sagði jafnframt, að þetta mætti ekki skoð- ast svo sem að þeir legðu ekki mikla áherzlu á framgang þessa máls, því hann vissi nákvæmlega, að Alþingið ætlaði ekki að láta málið falla niður. Þá lýsti konungur því yfir, að hann gæti ekki orðið við beiðninni; en hann bætti við, að þar sem um danskan og íslenzkan skoðanamun væri' að ræða, þá mundu allsherjar-samningar frekar en samningar í einu sér- stöku máli leiða til góðs samkomulags sem alltaf yrði að vera sá grundvöllur er réttarstaða landanna hvors gagnvart öðru yrði að vera bygð á. Sundurþykkjan milli íslands og Danmerkur óx nú meir og meir. Stúdentamót í Kaupmannahöfn í Apríl 1918 varð ekki beint til þess að koma á friði. Einn af aðalræðumönnunum var próf. dr. Knud Berlin. Fundurinn gjörði samþykt er var stefnt að íslandi á þessa leið: Fundur danskra stúdenta 16. apríl 1918 mótmælir þeirri skoðun á þeirri afstöðu til hinna fjarlægari hluta ríkisins, er hingað til hefir ríkt í dönskum stjórn- DRæðan er öll birt í blaðinu “Isafold” frá 14. 7. 1917. (Aota Isl. Lundb., hluti 19, bls. 84).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.