Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 53
SHAKESPEARE Á ÍSLANDI 35 fengið afsvai’. Þýðingunni lét hann fylgja frumtextann með skýringum og athugasemdum, sendi hann það heim til Reykjavíkur í janúar 1884* en bókin kom ekki út fyr en 1885.** Hafði Eiríkur leitað til stjórnarinnar um nokkurn styrk til útgáfunnar, með það fyrir augum að hún yrði notuð sem skólabók, en ekki fengið. Gerir hann grein fyrir aðferðum sínum í formála, ritar grein “úr æfi Shakespeares” á und- an þýðingunni, en nokkrar “almenn- ar atughasemdir” um erfiða staði í henni á eftir, auk “Eftirmála” þar sem hann fer nokkrum orðum um hýðingu leiksins, grundvallarhug- mynd hans, persónur hans og bygg- ingu. f “formála” fyrir útgáfunni segir hann sögu Stormsins, gerir grein fyrir tilgangi útgáfunnar og telur hjálparmeðöl sín: Það er texta- útgáfa þeirra G. W. Clark og W. Aldis Wright (Cambridge 1863—í níu bindum), og skólaútgáfa W. A. Wrights (Oxford 1874), henni hefir Eiríkur fylgt mjög í “skýringum” orða, er reka lestina hjá honum. — ^furgt er samt frumlegt í skýring- Urn þessum, því Eiríki hefir dottið margt í hug, en þó verður að taka sumu af því með varúð, sem hann ®e£ir um ætterni orða, því málvís- mdi voru þá enn skamt á veg komin, ehki sízt í rannsóknum á samhengi orn- og mið-ensku við norrænu. Að öllu samanlögðu mátti útgáfan ** fréf tU St&r- Thorst. 16. jan. 1884. Shnir stormurinn, sjónleikur eftir William Mn .'JÞeare- I. Islenzk þýðing eftir Eirik un?88011’ M.A., Reykjavík, Sigm. Guð- , prentari, 1885. Bls. XXIV, 110 mp« J'i(iimynd). II. Frumtexti. 'Otgefinn Revk- ^ngum aí Eiríki Magnússjmi M.A. is^fvik’ sdgm. Guðmundsson, prentari, 1885, bls. XV, 188, (2), IV. með þýðingu °g skýringum þykja ágætis bók, og var það skaði að tómlæti (ef ekki kali) stjórnarinnar í garð Eiríks, hindraði það, að hún væri notuð, sem skólabók í lærða skólanum. Mætti jafnvel nota hana enn í dag með athugasemdum kenn- ara. Hinu hafa menn heldur ekki veitt athygli að með þessari útgáfu stóð ísland jafnsnjalt eða snjallara grannlöndunum Danmörku og Nor- egi, og það öldina út. f Danmörku hafði Macbeth komið í lélegri skóla- útgáfu 1855, síðan ekki fyr en 1903 í bættri útgáfu á borð við Storminn. í Noregi kom The Merchant of Yen- ice út 1880 og síðan 1902, hvort- tveggja góðar útgáfur. Stormurinn fékk tvo dóma á fs- landi. Var hinn fyrri eftir (Dr.) Jón Stefánsson og Valtý Guðmunds- son.* Töldu þeir þýðinguna að mörgu leyti góða, en þó gallaða sök- um stirðleika máls og kveðandi. — Skilning á frummálinu viðurkendu þeir ágætan. Annars þykir þeim til lítils koma, að vera að þýða Shakespeare, íslenzk alþýða skilji ekkert í honum. Gætir hér áhuga- leysis þess, sem nú lætur skáldið af- skiftalausan um fullan aldarþriðj- ung. Hinn dómurinn var eftir skáld- ið Grím Thomsen, lauk hann svo dómi sínum, að fátt væri meistara- legt við þýðingu þessa nema það að hún væri eftir meistara Eirík Mag- nússon.** Þess má geta, að Eiríkur gefur það í skyn í svari sínu til þeirra tví- * 1 Þjóðólfi 14. og 21. maí 1886, svar Eiríks í sama bl. 24 og 29. ág. 1886. ** Fróði, 6. septi 1886 [merkt: Ariel]. Svaraði Eiríkur með flugritinu: Dr. Grím- ur Thomsen, ritdómari og skáld. Vöm og sókn eftir E. M. Cambridge, 1887. Bls. 14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.