Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 48

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 48
30 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA síðasta leikritið kemur út. Eftir það verður fullkomið hlé á þýðing- unum þar til 1918 að hin fræðimann- lega háttvísa þýðing Guðmundar Björnssonar (1864—1936) land- læknis á “Bálför Sesars” kemur út og 1922 er Indriði Einarsson hóf að þýða Shakespeare, þótt engin af þeim þýðingum hafi verið prentuð. Vel mætti telja þann atburð sem upphaf þýðingarstarfseminnar er Matthías Jochumsson, þá verzlunar- sveinn frá Flatey, en út í kóngsins Kaupmannahöfn til að forframa sig, gekk upp á Garð (Regensen) og mætti þar tveimur löndum, sem hon- um leizt vel á. Það voru þeir Stein- grímur Thorsteinsson og Sigurður málari Guðmundsson, en þetta var veturinn 1856—57.* Sigurður mál- ari (1833—74) var í Khöfn árin 1856—58, og fékk þá meðal annars svo mikinn áhuga á leiklist, að hann var, meðan hann lifði einn aðal- hvatamaður sjónleika í Reykjavík, auk þess sem hann hvatti hina ungu menn, eins og Matthías, og síðar Indriða Einarsson mjög fram til leikritagerðar. Segir Indriði að upp- áhaldsleikrit hans hafi verið “Stor- ies” eða hin sögulegu leikrit Shake- speares,** og er það skiljanlegt vegna hins sögulega áhuga Sigurðar. Steingrímur hafði komið til Khafnar 1851 og dvaldi þar, þar til 1872. Hann hafði byrjað að lesa lög en farið yfir í gömlu málin, tók hann próf í þeim 1863. En hann var annars allur í bókmentum og hafði þá þegar hafið hina merku þýðing- arstarfsemi sína, var hann með Þús- * M. Joch., Sögukaflar af sjálfum mér, Akureyri, 1922, bls. 109. ** Séð og lifað, Rvík. 1936, bls. 116. und og eina nótt veturinn, sem Matt- hías var í Khöfn. Steingrímur tók Matthías að sér og las með honum valinn skáldskap, bæði þýzkann og klassiskann, auk Sæmundar-Eddu, Ossian og þýðingar grískra höfuð- skálda.* Ekki minnist Matthías á Shakespeare að þessu sinni, en ólíkt væri ekki að hann hefði líka komið til orða, enda ekki ómögulegt að Steingrímur hafi kynst honum heima í bókasafni föður síns Bjarna Þorsteinssonar (sjá áður). Annars má nú rekja sögu þýðing- anna úr bréfum Matthíasar til Stein- gríms.** Veturinn sem Matthías skrifaði Útilegumennina komst hann í fyrsta sinn í nánari kynni við Shakespeare, er hann las öll verk hans í sænskri þýðingu (Hagbergs) (sbr. bréf 17. mars 1862). Næsta vetur (15. apr. 1863) hvetur hann Steingrím til að snúa einum eða tveimur leikjum, t. d. “Macbeth eða Othello, eða þá hvað helzt The Mer- chant of Venice, sem gerði hér mesta lukku.” Af þessu er auðséð, að Matthías veit þá ekki um neinar þýðingar á prjónum Steingríms. En í næsta bréfi (11.6.1864) skrifar hann: “Yndi og eftirlæti var mér að heyra, að þú værir byrjaður á Lear og gaman væri að sjá sýnishorn. Mitt er svo að segja farið í hund- ana. Eg hafði komist í annan akt, og varð að hætta, sakir vanheilsu.” Þeir félagar virðast, eftir þessu að dæma, báðir hafa byrjað á Lear um sama leyti, en Matthías, sem á þess- um árum leit upp til Steingríms, lagði sína þýðingu á hilluna. — * Sögukaflar, bls. 115. ** Bréf Matthíasar Jochumssonar, —- Akureyri, 1935.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.