Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 111

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 111
ÞJÓÐRÉTTARSTAÐA ÍSLANDS 93 lega og á þingræðisgrundvelli, en með þolgæði og festu, því sjálfstæðis- þráin er runnin þeim í merg og blóð, og sjálfstæði er lífsskilyrði fyrir þjóðerni vort.”1 * * * *) Litlu síðar urðu aftur ráðherraskifti á íslandi. Alþingi samþykti 1911 - jafnframt því sem það lagði að nýju fram andmæli gegn gildi laganna fi'á 1871 — frumvarp til stjórnarskrárbreytingar. Þessi breyting fór fram á það að konungur ynni eið að stjórnarskrá íslands og að fram- vegis skyldu settir þrír ráðherrar (þar á meðal einn forsætisráðherra); ennfremur skyldu konungkjör þingmanna til efrideildar falla úr lögum og kosningaréttur og kjörgengi veitt konum sem karlmönnum. f frum- varpinu var ákvæðið, um að konungur skyldi bera upp fslandsmál í ríkis- váði Dana, numið burtu. Þetta frumvarp átti að ræða að nýju á auka- t’ingi árið 1912. Hvort sem málið er skoðað frá íslenzku sjónarmiði eða frá hinu danska sjónarmiði, er Knud Berlin barðist fyrir — sem sé alveg óviðkom- andi því hvort lögin frá 1871 voru bindandi eða ekki — hlýtur niðurstaðan að verða sú, að ákvæðið um það, hvar konungur undirskrifi íslenzk lög, sé eigi að finna í íslenzku stjórnarskránni. Ef menn eins og Knud Berlin Sanga út frá því, að þessi lög hafi verið bindandi fyrir fsland, þá hafði ísland engan rétt til að setja ákvæði um, hvað bæri eða hvað bæri ekki að gjöra í danska ríkisráðinu. Því það hefði í þessu tilfelli verið sameiginleg stofnun, og í sameiginlegum málum hafði ísland einmitt samkvæmt þessum 1) Bjarni Jónsson frá Vogi: Om islandsk kunst og politik, Kristiania 1910. — Rétitar- staða íslands var mjög misskilin í hinum skandinavisku löndum. T,il kennaraþings í Stokkhólmi 1910 var íslendingum boðið sem Dönum, þótt Finnland, sem þá lá undir R-ússlandi, hefði þar sérstaka finnska fulltrúa. Hinn íslenzki viðskiftaráðunautur, sem jslenzkur embættismaður, sendi formanni þingsins, þáverandi yfirdirektör B. J. ■pergquist, embættisbréf. Beðið var um að senda svar við því til skrifstofu hins islenzka ráðuneytis í Kaupmannahöfn, en þegar það kom ekki, sendi viðskiftaráðu- nautur 19/7 nýtt bréf, þar sem hann segir meðal annars: “Eg skrifaði yður fyrir uokkru og spurði, hvort eg gæti komið fram fyrir Islands hönd á kennaraþinginu í “tokkhólmi. Þér hafði ekki svarað spumingu minni, og það verð eg að skoða sem eitun. Að eg hefði getað tekið þátt í því sem Dani, var mér áður ljóst. En það var sk mín, að allir mínir skandinavisku stéttarbræður álitu Island menningarlega sjálf- art °S jafn rétthátt og hin löndin, og að þeir sýndu það i verkinu með því að leyfa, Island hefði fulltrúa á kennaraþinginu eins og Noregur, Svíþjóð, Danmörk og Finn- iand; en að þeir blönduðu okkur ekki saman við stéttarbræður 'okkar frá Danmörku. v®r skandinaviskur kennari hlýtur að vita, að þetta er hægt að gjöra, án þess að það ýergi álitin pólitísk ókurteisi gagnvart Danmörku eða afskifti af stjórnmáladeilunni milli r'anmerkur og Islands. Sem fulla sönnun á þessu sendi eg yður hérmeð hin þýðingar- mestu íslenzku lög um kennslumálin, þar sem þér getið séð, að við erum fullkomlega haðir á þessu sviði, þareð við þ. e. Alþingi vort setur lög bæði viðvíkjandi háskóla °S öðrum skólum. Engum dönskum manni mundi detta í hug að styggjast af ?Vl> Island að þessu leyti væri skoðað sem hliðstætt hinum skandinavisku menn- hgarþjóðunum; en þjóðernistilfinning okkar er særð, ef þetta er ekki gjört. 1 þetta *hn verður of seint að bæta úr þessu; en eg vil fara fram á það við hina leiðandi menn, að stUa attlu£t> hvort þeir í framtiðinni geti ekki boðið islenzku kennarastéttinni sjálf- tök m Þátttöku við þesskonar tækifæri. Annars verðum við útilokaðir frá allri þátt- 19in' Þetta bréf bar heldur engan árangur. (Acta Isl. Lundb., B, 12. og 20. Júli frá v*16'3 Vlðla£ðri afskrift af bréfi frá 19. 3. 10 til herra Bergquists, Bjarni Jónsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.