Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Side 140
122 TfMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA máli; og var það honum líkt: “Eg vil ekki fara í mannjöfnuð,” sagði hann). Hefði eg verið einhversstaðar ann- arstaðar en á íslandi, hefði eg efast um gildi þeirra dóma sem svona hátt hófu canadiskan bónda, sem aldrei hafði nokkurrar skólamentunar not- ið. Eg keypti Andvökur. En aðrar annir sviftu mig tækifæri til þess að geta gefið mig við lestri þeirra ljóða svo nokkru næmi næstu árin. Þegar eg var beðinn að tala fyrir Ame- ríska- Scandinaviska félagið, og að velja eitthvert skandinaviskt ræðu- efni, velti eg fyrir mér í huganum einu eftir annað áður en eg komst að nokkurri niðurstöðu. Eg er þakk- látur hamingjunni fyrir það að eg ákvað að tala um Stephari og að nauðsynin til þess að búa mig undir ræðuna veitti mér í fyrsta skifti tækifæri til að sökkva mér niður í verk hans. í þessari ræðu hélt eg fram þeirri skoðun sem felst í fyrirsögn þess- arar greinar; og eg byrjaði með því að lýsa því yfir að embættisbræður mínir við Harvard sem væru sér- fræðingar í amerískum bókmentum mundu vafalaust verða á öðru máli en eg; en eg hélt því fram samtímis að eg stæði miklu betur að vígi en þeir, ef við kappræddum þetta mál, þar sem eg skildi þá tungu sem uppá- halds höfundar þeirra skrifuðu á en þeir skildu ekki mál þess manns, er eg teldi mestan og fremstan. Sigurður Nordal kallar Stephan: “mesta skáld í nýlendum Breta”. Prófessor Kirkconnell kallar hann: “leiðandi skáld Canada” og eg sann- arlega tel hann fremri; Poe, Whit- man og jafnvel Emerson, sem eg býst við að nefndur yrði til saman- burðar af áður töldum embættis- bræðrum mínum, ef til samjafnaðar kæmi. Mig langar til að taka það fram í byrjun, að eftir mínum skilningi, finst mér Stephan ekki dulur né þungskilinn þrátt fyrir það að sá er nálega einróma dómur þeirra er um hann dæma. Mér finst hann vera eins og öll önnur stórskáld—sem það nafn verðskulda í raun og sannleika; þau stórskáld sem eftir sig láta ljóð, er lifa að þeim látnum; hann á það sammerkt við þau að búningurinn á við efnið eða innihaldið. Þess vegna er djúphugsuð lífsspeki framsett á hátíðlegu og glæsilegu máli, þar sem notaðaif eru stórdregnar myndir, er fæðst hafa af djúpu viti og háfleygu ímyndunarafli' sveipaðar litklæðum alls þess, er málið geymir þeim myndum sérstaklega — myndum hins skygna spámanns. Að því, er mér finst eru hugsjóna- gáfur Stephans slíkar að þær verða einungis bornar saman við sjálfa Völuspá. Ágúst Bjarnason hefir lagt á- herzlu á það að hann skari fram úr sem Ijóðskáld. Sannarlega er ekki hægt að finna neitt sem dýpra hríf- ur en ljóðið: “Hver er allt af upp- gefinn?” Ágúst telur hann einnig framúrskarandi náttúruskáld og er það ekki of sögum sagt; má því til sönnunar færa hinar stórkostlegu ljóðmyndir hans af hinum himin- gnæfandi klettafjöllum, skamt frá heimili skáldsins; hefir tæpast nokk- urt skáld nokkursstaðar komist lengi*a í þá átt. í kvæðinu sem Stephan nefnir:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.