Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 29
FRAMTÍÐ ÍSLENZKRAR MENNINGAR 11 eignist nýja sál með hverri nýrri tungu, sem þeir læra. Þetta eru sjálfsagt ýkjur. En það er sá sann- leikskjarni í því, að það rýmkar og skýrir hugsunina stórum að læra nýja tungu til hlítar. Það er mikil andleg leikfimi. Auðmenn Ameríku taka franskar eða þýzkar barnfóstr- ur í því skyni að temja börn sín við hugsun á tveimur málum sem allra fyrst. Fátækir íslenzkir foreldrar í Vesturheimi gætu gert börnum sín- um sama greiða sér að kostnaðar- lausu. Og íslenzkan er mál, sem vert er að læra í þessum tilgangi, alveg án tillits til hagnýts gildis, sem er aukaatriði fyrir enskumæl- andi ungling. íslenzkan er klassiskt niál. Hún er í raun og veru eina lifandi forntunga Norðurálfunnar. Hún er auðug að beygingum, og setninga-bygging hennar og orða- skipun mótast mjög af því. Um þetta ei' hún svo ólík enskunni, að það er nieiri tamning að nema hana sam- hliða ensku sem móðurmáli en t. d. að nema dönsku eða jafnvel þýzku °g frönsku. íslenzkan er frumstæð °g óblönduð, í henni sézt óvenjulega Vel niður í rætur orðmyndanna og merkingabreytinga, og hún er full af kjarnmiklum og frumlegum tals- náttum. Sem ritmál er hún þrótt- ^ihil, gagnorð og skýr í bezta lagi, ef vel er með hana farið. Frakkar alda því fram, að enginn geti ritað H’önsku til fullrar hlítar, haft rétta tilfinningu fyrir gildi (valeur) orð- anna, nema hann kunni latínu, sem 61 stofnmál frönskunnar. Nú eru engilsaxneska og norræna undir- staða enskrar tungu, og flestir beztu nthöfundar Englendinga og ensku- mælandi þjóða telja ensku svo bezt ritaða, að meir sé dreginn fram hlut- ur þessarar germönsku undirstöðu en hinna fransk-latnesku tökuorða. Eg hygg því, að það sé sjónarmið, sem vert er að minnast, hvort sá maður muni ekki að öðru jöfnu standa betur að vígi að rita góða ensku, sem kann vel íslenzku og hefur gert sér sem ljósastan upp- runa hins germanska og norræna orðaforða enskunnar. En mest er samt um það vert fyrir þá, sem fjarri fslandi búa og þurfa ekki eða hafa tækifæri til þess að nota íslenzkuna í viðskiftum og sam- neyti við fslendinga, að hún er lykill að íslenzkum bókmentum pg ís- lenzkri menningu, sem kynnzt verð- ur af bókum. Samhengi fornrar og nýrrar tungu er svo náið og órofið, að þetta gildir eigi síður um fornbók- mentirnar, allt aftur til elztu Eddu- kvæða og dróttkvæða, en hinar nýrri bókmentir. Efni og búningur, andi og stíll þessara bókmenta er svo samgróið, að þeirra verður aldrei notið að gagni né þær skildar út í æsar, nema þær sé lesnar á frummál- inu, fremur en hinar klassisku bók- menntir Grikkja og Rómverja. Þær eru í raun og veru óþýðanlegar á nú- tímamál. Sérstaða íslenzkunnar með- al tungna Norðurálfunnar kemur vel fram í því, að hinum lærðustu mönn- um kemur saman um, að engar þýð- ingar Hómers-kvæða á nútíðarmál nái jafn vel anda frumkvæðanna og þýðingar Sveinbjarnar Egilssonar (í sundurlausu máli). Einn víðment- aðasti bókmentafræðingur Eng- lendinga á síðari tímum, prófessor W. P. Ker, dáðist svo að þessum þýðingum, að hann lét endurprenta Odysseifs-kviðu Sveinbjarnar á eig-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.