Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 114
96 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA bæinn. Á ráðherrabústaðnum var danski fáninn rifinn niður, og um kvöldið var haldinn mótmælafundur, er sóttur var af 5000 manns, þar sem tveir Alþingismenn töluðu og gjörð var samþykt um fánamálið. í öllum bænum var íslenzki þjóðsöngurinn og aðrir ættjarðarsöngvar sungnir, og fleiri þúsundir manna gengu hátíðagöngu til minnisvarða Jóns Sigurðsson- ar, sem var skreyttur með íslenzka fánanum.D Fánamálið má rekja aftur að árinu 1906. Þá var Bjarni Jónsson frá Vogi einna ákafastur í baráttunni fyrir málinu. í nóvember 1906 gjörði íslenzka stúdentafélagið í Reykjavík fundarsamþykt um að taka upp ís- lenzkan fána og þvínæst var íslenzkur fáni borinn inn: blár með hvítum krossi' (“vér viljum hafa kross í fánanum, eins og hinar norrænu bræðra- þjóðir vorar”); þessi fáni var samt ekki alment viðurkendur. Málið var nú útkljáð þannig, að konungur eftir beiðni ráðherra ís- lands og eftir að hafa leitað álits danska forsætisráðherrans, sem ekki hreyfði neinum mótmælum, gaf í árslok 1913 íslandi sérstakan fána, er nota mætti í landinu og í íslenzkri landhelgi. En þó skyldi íslenzka ráðu- neytið í Reykjavík þar að auki nota danska fánann, er ekki' skyldi vei’a settur þar sem minna bæri á honum en hinum né vera minni að stærð. Fáninn var tekinn upp með íslenzkum konungsúrskurði', meðundirrituðum af ráðherra íslands. Það lá í augum uppi' að íslendingar myndu ekki una þessari úrlausn fánamálsins, því fsland var réttarlega fullvalda ríki og gat þessvegna gjört kröfu til allra fullveldisréttinda. Með því að taka á móti þessum “heima- fána” gekk ísland í flokk hinna ófullvalda ríkja og skipaði sér á bekk með þeim, t. d. Króatíu. Það var því betra að stæði' við það sem verið hafði áður, meðan það notaði sama fána og Danmörk. Stórhertogadæmið Luxem- burg notar t. d. sama fána og Holland, og þó er enginn vafi á að Luxemburg er sjálfstætt ríki.1 2) 1) Hinn þekti íslenzki vísindairpður próf. dr. Finnur Jónssen, sem í mörg ár hafði starfað við Kaupmannahafnar háskóla og var þektur sem mikill vinur Danmerkur, skrifaði um fánadeiluna í danska timariitið “Tilskueren” (Marz 1914): ‘‘Mikla hrygð (allra, er skilja, hve sterk bönd tengja Island við Danmörku) vakti fregnin um upptöku fánans á höfninni í Reykjavík sumarið 1913. Það þurfti enga spámannsgáfu til að sjá það fyrir að þessi óheppilegi atburður mundi tendra á ný þá glóð, er var að verða að ösku. Hún varð líka að björtu báli. Sá er þetta ritar hefir aldrei verið hrifinn af íslenzka fánanum og aðeins skoðað hann sem átyllu til æsingu, sem hann í virkileikanum hefir verið þangað til sumarið 1913, þegar áðumefndur atburður gjörði hann að aðal- máli þjóðarinnar.” 2) Líkum skoðunum hélit eg fram i “Karlskrona Tidningen” 26. nóv. 1913. (Acta Isl. Lundb., A, hluti 16, bls. 85). Sú grein var notuð sem grunvöllur fyrir mómæli á fána- úrskurðinn m. a. af Bjarna Jónssyni frá Vogi. Próf. jur. Lárus Bjarnason, meðlimur dansk-íslenzku nefndarinnar frá 1908, andmælti þeirri aðferð, að ekki hafði verið leitað álits Alþingis í málinu, og í blaði annars nefndarmanns Skúla Thoroddsen var sú skoðun látin i ljósi, að Island hefði fullan rétt til sérfána, er gilti án nokkurra tak- markana, en hitt átalið, að landið skyldi hafa fengið þennan “ósóma” án þess að leitað vær.i álits Alþingis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.