Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 49

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Page 49
SHAKESPEAKE Á ÍSLANDI 31 Sennilega hefir Steingrímur séð Lear leikinn veturinn 1858—59, þá í síðasta sinn til margra ára. En hað má ráða af bréfi Matthíasar 25. okt. 1864 að Steingrímur hafi þá hegar lokið þýðingunni, þakkar Matthías honum þar í sínu nafni og hjóðarinnar fyrir þetta menningar- verk. Lear Steingríms er þannig tví- oiælalaust fyrsti Shakespeare-leikur á íslenzku, þótt eigi kæmi hann út fyr en fjórtán árum síðar, 1878,* fjórum árum eftir Macbeth Matt- híasar. í millitíðinni fara ekki aðrar sög- ur af þýðingunni en það, að Matt- hías fær hana senda — 1 stað Mac- heths síns — til yfirlesturs (bréf 17. eða 18. okt. 1869) og líkar hún þá ekki að öllu leyti, þykir hún stirð nokkuð, og lætur á sér skilja, að Steingrímur hafi ekki haft gott af fjarvistunum frá “vorum heimaöldu slordónum”, sem “tala betur “Fater- spi'oget” en vér prófessorarnir.” Hér má skjóta því inn, að auk Lears þýddi Steingrímur tvö kvæði Ur Cymbeline, er annað þeirra þegar nefnt, hitt kallar hann “Morgun- vísu,” og er það góð þýðing á hinu Hæga Ijóði “Hark, hark! the lark at heaven’s gate sings.” (Cymb. Act II. ®c- III.). Kom það fyrst út í Svan- Þýðingasafni er þeir Matthías &áfu út í sameiningu 1877 (2. útg. 1913 bls. 27; Ritsafn 1:117). Þar Vnr líka kvæðið “Ei sætri kossum Seún ár þá skín”, sem eg hefi ekki fundið í Shakespeare (Svanhvít 2. gv.y, Þear konungur, sorgarleikur eftir W. SÍZes?eare 5 islenzkrd þýðingu eftir forln r?1. Thorsteinsson, Reykjavík, á [4-1 ^KHstjáns ö. Þorgrímssonar, 1878. ’ J-43 bls. [með athugasemdum]. útg. bls. 27—28; Ritsafn 1:24—25), og tvö ljóð úr As you like it (Act II. Sc. 5. og Act III. Sc. 2) undir titlin- um “Skóglíf” (Svanhvít 2. útg. bls. 35), það eru hin frægu ljóð: “Under the greenwood tree” og “Blow, blow, thou winter wind,” bæði mjög snot- ur í þýðingu, en það er galli, að annað erindi vantar í fyrra kvæðið og hætti er ekki haldið í hinu síðara. Eftir þessa lykkju á leiðinni skal aftur vikið að leikritaþýðingunum í höndum Matthíasar. Af bréfi 25. okt. 1864 sést, að hann hefir verið að fást við Othello árið áður en hætt við, “sakir annríkis, einkum þó sakir þess að eg treysti mér ekki til þess, enda hvatti mig enginn.” Úr því hefir ekki orðið meira að sinni, en 26. okt. 1866 kveðst hann ætla að reyna við Macbeth seinna um vetur- inn. 30. mars 1867 er hann búinn með fyrsta akt, en það er ekki fyr en 28. apríl 1869 að Macbeth er lokið, og hann sendur Steingrími til yfir- lits. Haustið eftir (17. eða 18. okt. 1869) hefir Steingrímur hvatt hann að reyna við Hamlet, og tekur Matt- hías því ekki ólíklega; en þá um veturinn hefir hann haldið sér mjög við efnið, því 29. mars 1870 skrifar hann, að um næstu póstskipskomu vonist hann eftir, “að hafa klúðrað af þýðingu yfir 3 leiki Shakespeares, nefnilega, auk Macbeths, Rómeó og Júlíu og Othello. Með Rómeó fanst mér að mér ganga vel, (frá mið- þorra til 3 viku Góu), en Othello er mér miklu erfiðari og tröllslegri við- fangs.” Engin hjálparmeðul hafði Matthías “nema kollóttan original- inn og Hagberg hinn sænska, sem er víst ágætur þýðari.” Biður hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.