Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 145

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 145
lEHg Átjánda ársþing- Þjóðræknisfélags Is- lendinga í Vesturheimi var hafið í efri sal Goodtemplara hússins íslenzka í Winnipeg mánudaginn 22. febrúar 1937, kl. 10 ár- degis. Þrátt fyrir illviðri er þá geysaði yftr var mikið fjölmenni samankomið. Áuk bæjarbúa voru þar fulltrúar, félags- menn og gestir frá Selkirk, Hiverton, Gimli, Lundar, Glenboro, Brown, Wynyard, Leslie, Dakota, Minneapolis og víðar að. Forseti Þjóðræknisfélagsins, dr. Rögn- valdur Pétursson ,bað ritara félagsins, hr. Gísla Jónsson, að lesa fundarboð þingsins. Þá var sunginn sálmurinn nr. 619 í islenzku sálmabókinn: "Þú Guð ríkir hátt yfir hverfleikans straum” af öllum við- stöddum. Á eftir söngnum flutti séra R-unóifur Marteinsson bæn. Að því búnu lýsti forseti þingið setit og as ávarpt sitt, sem bæði var glögg grein- agerð á starfi stjórnamefndarinnar á ár- uiu og fróðleg og vel samin þjóðræknis- uugvekja. Arsskýrsla forseta. Heiðruðu félagsmenn! Þeirri venju hefir verið fylgt ár hvert þingbyrjun, að forseti hefir getið elztu atburða ársins, í sögu félagsskap- artns, og að einhverju leyti lýst hinu al- enna viðhorfi, er snertir að meira eða nunna leyti þjóðfélagið í heild, Venju essari vil eg halda, þó ítarlega verði Jgh út í þetta farið. ú þegar vér setjum ársþing þetta, hið Janda, að frátöldu stofnþinginu, er I sern í senn vill þrengja sér fram í r'k^ann f'uiamir hafa verið viðburða- II þetta síðast liðna ár, svo að mörgu r nú öðruvisi komið en var, fyrdr ári S' 8X1 • Sumt hefir gerst með skipan svo s jótri að naumast eru dæmi til. Hvort . r breytingar boða önnur og meiri tíð- ln i verður ekki ráðið í sem stendur frem- bf.en Það, hvort þykknið á morgunloftinu j. ar ^rfelli eða heiðríkju þegar á daginn ' ur- Víst er þó um það, að mökkvin’- austurloftinu hefir fremur þykknað en njaðnað. Viðhorf manna er annað og þrengra en það var fyrir ári síðan. Yfir heiminn er hvarvetna ófriðlegt að lita. Þá stóðu að vísu hermdarverkin í Eþíópíu sem hæst. Alvörulausar og óhreinskilnar raddir gengu út frá helztu stjórnarsetrum Norð- urálfunnar , gegn hinu svívirðilega athæfi Itala. En það voru magnlaus og áhrifa- laus andmæli. Það var eitthvað, sem rændi þær allri dáð og alvöru, sem al- þýðu var ekki ljóst hvað væri, né þeim er eigi gátu skygnst á bak við tjöldin. Ein- hverjir gátu þess til að það væri hergagna- verksmiðjurnar, sem þetta gerðu en um það varð ekkent fullyrt fyr en eftir rann- sóknina á Dupont félaginu í Bandarikj- unum. Við þá rannsókn vitnaðist það að hergagnaverkstæði út um allan heim eru innbyrðis í einu sambandi og hluthafar hver í annars fyrirtækjum, þó stærst og voldugust séu Vickers Ltd., á Englandi og Dupont í Bandaríkjunum. I félagi kosta þau fulltrúa við öll stjórnarsetur, er þeim lofsverða tilgangi þjóna að vekja van- traust og heiftúð milli þjóða og koma inn hjá þeim tortryggni og ótta við alla sem í kringum þær búa. Það vitnaðist að stríðið í Suður-Ameríku milli Paraguay og Bolivíu var kostað af hergagnaverk- smiðjunum, þær voru að reyna nýjustu vopnin og verjurnar er þær höfðu fundið upp. Sama var með Eþíópíu stríðið að Italir voru þar að reyna ýms ný hernað- artæki er ekki voru áður kunn, en þeir þurftu að reyna hvernig gæfust. Allar þjóðir er ugg og ótta báru til nágrann- anna vildu læra af þessu hvemig vopn þessi reyndust, máske þyrftu þær á þeim að halda innan skamms. Að minsta kosti var það bending um hvað þær skyldu kaupa af vopnasmiðjunum. And- mælin voru því aðeins gerð fyrir siða- sakir. Annað kom þar til greina líka. Á þess- um atvinnuleysistímum var þetta ekki lít- ill atvinnugjafi, allur þessi verksmiðju- iðnaður. Það var gott “business”. Það var áhætta fyrir stjórnmálamennina að stöðva þenna iðnað. Þvi hefði ekki verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.