Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 60

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 60
42 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA því, að hún var hér ekki ein á ferð. Alt í kringum hana voru hópar og herskarar af einhverskonar verum, sem líktust óljósri reykjarmóðu í mannsmynd. Hver einasta ein af þessum verum sýndist vera ein og útaf fyrir sig. Hana langaði að slást í för með þeim, en engin virtist finna þá löngun hennar eða gefa henni gaum. Ragnhildur rétti út hendina og reyndi að snerta þær, en greip í tómt. óútmálanleg löngun til að komast út úr þessari óvissu fylti huga hennar, en hún var alt í einu uppgefin og máttlaus og komst hvergi. Ragnhildur kraup ofan í flauélsmjúkt grasið og fann að hún tilheyrði þessari jörð og gróðri. Tár- in þung og heit runnu niður kinnar hennar og sameinuðust dögginni. Aðeins í draumi geta menn orðið svo hjálparvana og yfirgefnir og hún var þarna. Alt í einu fann hún hrjúfa, hlýja hönd strjúka sér um vangann. — Þetta handtak átti bara ein mann- eskja. Ragnhildur leit upp fegins- augum, og þarna sat Ingveldur brosandi við hlið hennar í grasinu. Ragnhildur mundi eftir því í draumnum, að Ingveldur var dáin fyrir löngu síðan, en þarna sat hún nú samt, sjálfri sér lík, og sama traustið og velvildina og áður, fann hún nú í nærveru hennar. Ragnhild- ur gaf henni nánar gætur, og henni fanst að Ingveldur vera tignari, stærri, og yfir henni lægi ljómi, sem hún mundi ekki eftir frá æskuárun- um. “Hvar erum við staddar Ingveld- ur?” spurði Ragnhildur. Ingveldur svaraði rólega: “Við erum staddar í heimi hugans, út í þeim björtu löndum, þar sem allir draumar verða að veruleika og veru- leikinn að draumum.” Ragnhildi fanst í draumnum að þetta vera mjög einföld og eðlileg skýring og forvitnaðist ekkert frek- ar um þetta land, sem hún var stödd í, en hún spurði nú Ingveldi um samferðafólkið, hvaða verur það væru. Ingveldur svai’aði: “Samskon- ar verur og þú, þær leggja leiðir sínar í draumi þangað sem hugur þeirra þráir að komast í vöku.” “Hvaðan koma þessir hlýju straumar og þessir fögru ómar, er fylla loftið líkast því sem maður hlusti á volduga hljómsveit?” spurði Ragnhildur. “Veiztu það ekki barn? Þetta eru hugsanir fslendinga, sem alið hafa aldur sinn erlendis, sendar heim, — þögular hlýjar, einlægar. Og þessir hljómar, er fylla loftið eru kvæðin og lofsöngvarnir, sem íslenzk skáld hafa kveðið á göngu sinni út um heim, á ýmsum öldum. Á þá sterku strengi hafa íslendingar túlkað ást- arhug sinn, til ættjarðarinnar, frá fjarlægum löndum. — Og þeir hljómar lifa og halda áfram að kveða í eyrum komandi kynslóða.” “Já, en þetta land er ekki ísland, Ingveldur — og þó er samskonar svipur yfir umhverfinu.” “Draumar verða að veruleika,” svaraði Ingveldur. “Þetta er ís- land, þetta er landið, sem þjóð- ina dreymir, þetta er landið, sem skáldin kveða um, þetta er land- ið, sem birtu leggur af út um heim, þetta er landið, sem þeir hafa litið, er varið hafa kröftum sínum og lífs- starfi í þarfir þjóðarinnar.” Ing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.