Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 160

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 160
142 TÍMARIT Þ J ÓÐRÆKNISFÉL AGS ÍSLENDINGA Byron, að fresta fundi til kl. hálf tíu á þriðjudagsmorgun, þann 23. Samþykt. Fundi slitið. Samkoma á mánudagskvöld Á mánudagskvöldið var haldin sam- koma, sem var opin fyrir alla ókeypis. Samkomunni stýrði varaforseti Þjóð- ræknisfélagsins, dr. Richard Beck, og var hún algerlega helguð yngri kynslóðinni. Þar fluttu erindi Miss Margrét Björns- son, B.A., á ensku og Mr. Hjalti Thorfinns- son, B.Sc. frá Wahpeton, N. D.. á ensku og íslenzku. Var að báðum gerður hinn bezti rómur. Fleira var þar til skemtunar, svo sem: Mrs. W. D. Hurst (Gyða John- son, B.A.) með fiðluspili ágætu, Miss Lillian Baldwin með einsöng og Marvin Halldórsson með píanospil, lék hann meðal annars frumsamin piano-lög, eftir sjálfan sig, er spá góðu um framtíð hans, því enn er hann aðeins unglingspiltur. Að skemti- skránni iokinni var fundur settur og tók Björn Edwin Olson við fundarstjórn. Hélt hann snjalla og ágæta ræðu um nauðsyn á þjóðræknissamtökum meðal yngra fólks- ins. Hafði ræða hans þann árangur, að nefnd var kosin á fundinum tdl að hafa framkvæmdir í þessu máli. 1 þeirri nefnd eru: B. Edwin Olson, Miss Margaret Björnsson, Tryggvi .Oleson, Dr. Lárus Sigurðsson og J. W. Jóhannsson. ÞRIÐJI FUNDUR Þriðji fundur hins átjánda ársþings ÞjóðræknisféíLags Islendinga í Vestur- heimi var settur þriðjudaginn 23. febr. 1937, kl. 10 árdegis, af forseta félagsins. Fundarbók var lesin. Asmundur P. Jóhannsson gerði þá at- hugasemd við fundarbókina, að ekki væri getið skýrslu fjármálanefndarinnar, sem hefði verið lögð fram undir fundarlok. — Fundarbókin var staðfest með þvi til- skildu, að þessu yrði bætt inn í hana. Skýrsla um minjasafnið Bergthór E. Johnson gaf skýrslu um minjasafnið: Hafa þessir munir verið gefnir á árinu 1936: C. J. Abrahamson, Sinclair, Man.: Bildur Saumaskrúfa Hom spónn Séra Sigurð ölafsson, Arborg, Man.: Skónál Valdimar Gíslason, Wynyard, Sask.: Kopar reizla Signet Brekán Hom spónn Jón Jónsson, Selkirk, Man.: Beizlistangir Jóhanna Bjarnadóttir, Selkirk, Man.: Skautar Mrs. Þórunn Anderson, Winnipeg, Man.: Vöflujárn Sagði ihann, að munirnir væru sem stæði geymdir hjá sér, en ættu í fram- tíðinni að komast á fjöllistasafn Manitoba. Aðeins einn munur væri nú þegar kom- inn þangað, kvarnarsteinar. Á. P. Jó- hannsson lagði til, að skýrslan væri við- tekin. Var það stutt og samþykt. Minnisvarðamál. Þá skýrði B. E. Johnson frá minnis- varðamálinu. Landnema minnisvarðinn á Gimli frá febr. 1936 til febr. 1937 Á banka febr. 1936 Sept. 1. 1936, borgað til $ 56.26 Th. Borgfjörð ..$ 28.60 Vextir á banka .76 I sjóði á banka .. 28.42 $ 57.02 S 57.02 Álit útgáfumálanefndar. Nefndin leggur til að eftirfarandi til- lögur séu samþyktar: 1. trtgáfu Tímarits Þjóðræknisfélags- ins verði haldið áfram með svipuðu sniði og verið hefir og stjórnarnefndinni sé fal- ið að annast um útgáfu þess. 2. Stjórnarnefndinni sé falið, að Ijúka við prentun á hinni merku ritgerð dr. Ragnar Lundborgs í ritinu næsta ár. 3. trtgáfu bamablaðsdns “Baldursbrá” sé haldið áfram, telji stjórnarnefndin það fært.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.