Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 58
40 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA fagna sumrinu. Hver veit? Þjóð- sögurnar fela í sér alda reynslu, alda sannleik saman þjappaðann, sem hver skilur svo á sína vísu. Þjóðsögur, hvað hún hafði trúað þeim bókstaflega þegar hún var barn og unglingur í föðurgarði, og Ingveldur gamla, vinkona hennar átti sinn þátt í því. Ingveldur hafði verið vinnukona hjá foreldrum hennar frá því Ragn- hildur mundi eftir sér, og Ragnhild- ur hafði verið uppáhaldið hennar. Aldrei átti Ingveldur gamla of ann- ríkt, til að sýna Ragnhildi umhyggju og blíðu, þegar hún flýði með barna- raunir sínar til gömlu konunnar. Með hrjúfum vinnuhöndum strauk hún burtu tárin. Enda hafði Ragn- hildur verið viljug að snúast í kring um Ingveldi og hjálpa henni til við þau verk, sem þóttu hæfa aðeins gamalmennum og börnum. En und- ir handleiðslu Ingveldar leið tíminn fljótt og vinnan varð auðveld, því hugurinn var á flugi út um lönd æfintýra og þjóðsagna. Hann ferð- aðist inn í hamrahallir huldufólks- ins, út um glæsivelli æfintýranna og inn á hin ægilegu, leyndardómsfullu, myrku lönd draugasagnanna. Ing- veldur sagði henni frá þessum löngu liðnu undrum með slíkum sannfær- ingarkrafti og alvöru að Ragnhild- ur skildi, að þetta hafði alt skeð og átti sér stað. Ingveldur þekti margskonar ráð, grös og steina, sem voru hjálp og vernd veikum og hjálp- vana manneskjum, gagnvart kyngikrafti álfa, trölla, óvætta og drauga — þessa myrkra lýðs, sem ofsótti menska menn. Nú var Ragnhildur búin að gleyma því flest öllu og missa trúna alger- lega á öll slík hindurvitni — en kannske var það falið í undirvitund- inni, þessari ruslaskrínu hugans, sem menn áttu nú svo annríkt við að róta til í og tína skran upp úr — það var ekki orðið líft á þess- ari jörð fyrir sálfræði, undirvit- und og draumarannsóknum andlegra skottulækna, sem ekki báru minsta skynbragð á hvað þeir voru að þvælast með. Maður mátti naumast stinga upp í sig matarbita eða fá sér kaffisopa, svo að þar væri ekki rannsóknarefni á einhverjum voða- legum niðurbældum ástríðum og holdlegum ofsa. Komplexin ofsóttu mennina eins og draugarnir fyrr á tímum, og Ragnhildi lá við að halda, að það hefði verið létt verk að verj- ast fáeinum skottum, saman borið við öll þau ósköp, sem fólk sýndist vita af í undirvitund náunga síns. Ojæja, sálartötrin voru nú kannske ýmislega til fara, enda voru þær nú dregnar fram eins og kláðakindur, til hreinsunar og lækninga, sagði fólkið. Og Freud var svo borinn fyrir öllu þessu komplexa umstangi. Versta ófreskjan voru samt draum- arnir, engin með viti sagði nú lengur frá hvað sig hefði dreymt, eða fékk aðra til að ráða draum, svona bæði í gamni og alvöru, því þá var óðara þessi sjálfboða rannsókn hafin. Þeir sem hlustuðu á draumana hvestu eyrun, drógu augnalokin saman, sléttu úr andlitunum og urðu svip- lausir, tilbúnir að reikna út í yztu æsar, hverskonar óþverri væri nú að stinga upp eyrunum úr huga þess, sem sagði drauminn. Það var líkast að sjá aðferðina, og þegar hrafnar hoppa í kringum hlass og leita að görnum. Sá sem sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.