Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 164

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1937, Blaðsíða 164
146 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA í Reykjavík. En þar sem um mikinn undirbúning- og fjárhagsleg-an tilkostnað er að ræða, sér nefndin sér ekki fært annað, en að vísa málinu til stjórnar- nefndar félagsins til frekari ráðstafana, ef mögulegt er. 3. Nefndin leggur til, að stjórnarnefnd Þjóðræknisfélagsins sé falið áframhald- andi starf í samvinnumálum, sem að við- skiftum lúta, milli Islands og Ameriku. 4. I tilefni af beiðni ferðamanna og landkynningarskrifstofu Islands (Stat- Tourist) um aðstoð Þjóðræknisfélagsins við, að vekja athygli á skrifstofunni og umboðsmönnum hennar, leggur nefndin til að stjórnarnefndinni sé falið að veita skrifstofunni allan þann, stuðning, sem föng eru á. Á Þjóðræknisþingi, 23. febr. 1937. Richard Beck Guðm. Ámason S. W. Melsted Á. P. Jóhannsson Tillaga G. Árnasonar að taka nefndar- álitið fyrir lið fyrir lið, studd af G. Good- man og samþykt. Fyrsti liður. Umræður: Mrs. Dr. S. E. Björnsson kvaðst enn elcki hafa haft tíma til þess að bera þetta mál undir stjómarnefnd kvenfélagsambands hins sameinaða kirkjufélags, en að þær konur úr kvenfélögunum, sem hún hefði átt tal við, væru því allar hlyntar. Mrs. Guðrún H. Johnson sagðist álíta ,að vel ætti við að Jóns Sigurðssonar félaginu væri boðið að vera þátttakandi í þessari fyrirhuguðu móttöku ungfrú Halldóru Bjarnadóttur. Forseti Jóns Sigurðssonar félagsins, Mrs. Guðrún Skaptason tjáði sig því meðmælta fyrir hönd félagsins, að það væri með í þessu. I sama streng tóku Mrs. Sophía Wathne, fyrir hönd heimilisiðnaðarfélags- ins; Mrs. Finnur Johnson, fyrir hönd sama félags, og Mrs. dr. öl. Stephensen fyrir hönd hins lútherska kvenfélags. G. Ámason og S. Vilhjálmsson lögðu til að liðurinn væri samþyktur. Samþykt. Annar liður. Thorst. Gíslason og Sigm. Laxdal lögðu til að samþykkja. Samþykt. Þriðji liður. Tillaga Sigm. Laxdals og G. Goodmans að samþykkja. Samþykt. Fjórði liður. Umræður: J. J. Bildfell, G. Árnason, Sigm. Laxdal, Mrs. Guðr. Skaptason og Sig. Melsteð. Tillaga S. Vilhjálmssonar og Ph. Johnsons, að sam- þykkja. Samþykt. Þá fór fram kosning tveggja kvenna í nefnd samkvæmt annari grein í fyrsta lið í nefndarálitinu, og hlutu kosningu Mrs. B. E. Johnson og Mrs. Guðrún Finns- dóttir Johnson. Féhirðir skýrði frá, að nafnaskráning- arbókin væri komin. Tillaga G. Ámasonar og B. E. Johnson að gefa stutt fundarhlé, svo að menn gætu ritað nöfn sín í bókina, og að svo yrði fundi frestað til kl. 10 næsta dag. Samþykt. Friðrik Sveinsson og Á. Eggertson voru kosnir til að hafa eftirlit með nafna- skránni. Fundi slitið. Frónsmót. Áð kvöldi þess 23. var hin árlega skemti- samkoma deildarinnar “Frón” haldin. Var einkar vel til samkomunnar vandað. Að- gangur var seldur, en svo var mikill mann- fjöldinn, að tugir fólks urðu frá að hverfa. Aðal ræðumaður samkomunnar var Mr. Gunnar B. Björnsson frá Minneapolis, og var hin ágæta ræða hans prentuð í blöð- unum. Þá gaf dr. Rögnv. Pétursson fróð- legar og skemtilegar lýsingar eftir upp' hleyptu Islandskorti, er Mr. Soffanias Thorkelsson hafði lánað. Forseti deildar- innar, Ragnar H. Ragnar, hélt skörulega inngangsræðu, ennfremur stýrði hann þar karlakór og barnasöngflokk, er vakti mikla hrifningu. Snildarkvæði frumsamáð flutti ritstjóri Lögbergs, E. J. Jónsson, og frú Sigríður Olson söng einsöngva öll- um til óblandinnar ánægju. Þá flutti og Lúðvik Kristjánsson frumsamin gaman- kvæði að vanda. Eftir það fóru fram veitingar i neðri salnum, og svo var dans- að langt fram á nótt. FIMTI FUNDUR Fimti fundur hins átjánda ársþings Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi var sebtur af forseta kl. 10 árdegis mið- vikudaginn þann 24. febr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.